Your site
21. nóvember, 2024 06:24

You are browsing the archive for Fjölbreyttar aðferðir.

Endir ferlisins

„Allt er gott sem endar vel“ segjum við gjarnan. Það á líka við um námskeið og aðra námsferla. Það er alltaf gott og nauðsynlegt að taka tíma til að enda námskeið eða aðrar tegundir námssamvera. Ástæður fyrir því eru... Read More | Share it now!

Read more

Úrvinnsla nemenda á námsefni

Það er til lítils að miðla námsefni ef þátttakendur fá ekki tækifæri til að vinna með efnið, tengja það sínum veruleika og gera það að sínu. Úrvinnsla nemenda með efnið getur haft mismunandi tilgang og fengið ólíkar... Read More | Share it now!

Read more

Innihaldsþáttur námsferlis

4. Miðlun námsefnis  Hér komum við að þeim hluta kennslunnar sem við tengjum flest við kennslu, útlistun eða miðlun innihalds. Það er ekki þar með sagt að kennarinn þurfi endilega að vera miðpunktur þess sem er að gerast.... Read More | Share it now!

Read more

Byrjun námsferlis

Upphaf námsferils er sérstakur tími, og það er kennarinn einn sem er í aðstöðu til að móta og leiða það ferli. Í upphafi námskeiðs þarf að svara nokkrum knýjandi spurningum eins og „Hvað mun gerast?“ „Af hverju ættum við... Read More | Share it now!

Read more

Verkfærakista kennarans

Fjölbreytt verkfæri  Kennari hefur úr fjölda kennsluaðferða að velja þegar hann skipuleggur námsferli fyrir aðra. Kennsluaðferðir hafa ólíkan tilgang og móta samskipti nemenda og kennara á ólíkann hátt. Vilji maður flokka... Read More | Share it now!

Read more

Um val á aðferðum

Kennsluaðferðir eru verkfæri kennarans og val kennarans á aðferðum mótar atburðina sem hann leiðir, hvort sem það er námskeið, kennslustund, ráðstefna, fræðslufundur eða vefstofa.  Val aðferða stýrir því hvernig námsferli... Read More | Share it now!

Read more

Samloka

Ein útfærsla á hugmyndinni um röð ólíkra þátta eða „atburða“ í námsferli lærði ég í Þýskalandi og er hún kölluð „samlokan“. Þá sér kennari kennsluferlið fyrir sér í formi nokkurra samloka (lota, „módúla“,... Read More | Share it now!

Read more

Nokkrar hugmyndir um röð- eða hvað þarf til og hvernig

Fallegt blóm kemur okkur fyrst fyrir sjónir sem litríkt form sem er í senn einfalt og margbrotið. Úr fjarlægð blasa við litir krónublaðanna og við nánari athugun koma fræfur og fræflar i ljós. Hver hluti blómsins hefur sinn tilgang.... Read More | Share it now!

Read more

Af hverju ættir þú að nota fjölbreyttar aðferðir í kennslu?

Kennsluaðferðir eru trúlega mikilvægustu verkfæri kennarans. Segja má að kennsluaðferðir leiði námskeið að markmiðum sínum, styðji við innihald námskeiðsins og gæði það lífi. Kennsluaðferðirnar sem kennari velur búa til... Read More | Share it now!

Read more

Aðferðir fullorðins-fræðslunnar

Hefti með safni aðferða Þátttakendur upplifa nám í gegnum þær kennsluaðferðir sem við veljum. Í nýju hefti eftir Hróbjart Árnason má finna fjöldan allan af kennsluaðferðum sem henta á námskeiðum með fullorðnu fólki, hvort sem... Read More | Share it now!

Read more