Aðferðir fullorðins-fræðslunnar
des 30 2020 in Fjölbreyttar aðferðir by Hróbjartur Árnason
Hefti með safni aðferða

Þátttakendur upplifa nám í gegnum þær kennsluaðferðir sem við veljum. Í nýju hefti eftir Hróbjart Árnason má finna fjöldan allan af kennsluaðferðum sem henta á námskeiðum með fullorðnu fólki, hvort sem það er í samheingi formlegrar kennslu við fræðslusetur eða óformlegrar í fyrirtækjum, stofnunum eða félagasamtökum.
Smelltu hér til að sækja heftið
- Sjá einnig:
- Um það að kenna fullorðnum (Námskeið um sérstöðu fullorðinna námsmanna)
- Fjölbreyttar kennsluaðferðir: Verkfæri fagmannsins (Námskeið um það að nota fjölbreytilegar kennsluaðferðir og hvernig maður velur aðferðir=
Leave a reply
You must be logged in to post a comment.