Aðferðir fullorðins-fræðslunnar
des 30 2020 in Fréttir, Námsefni by Hróbjartur Árnason

Þátttakendur upplifa námið í gegnum þær kennsluaðferðir sem við veljum. Í nýju hefti eftir Hróbjart Árnason má finna fjöldan allan af kennsluaðferðum sem henta á námskeiðum með fullorðnu fólki, hvort sem það er í samheingi formlegrar kennslu við fræðslusetur eða óformlegrar í fyrirtækjum, stofnunum eða félagasamtökum.
Leave a reply
You must be logged in to post a comment.