Your site
19. apríl, 2024 15:47

Hvað þurfa þau að kunna?

Þegar við skipuleggjum námsferla fyrir aðra eru fyrstu spurningarnar sem við spyrjum okkur: „Fyrir hverja er námsferlið?“ og „Hvað fá þeir út út því að taka þátt?“ Þetta eru spurningar þarfagreiningarinnar.

Hér er ein leið af mörgum til að svara þeirri spurningu.

Svona gerir þú þetta í Mural

  1. Opnaðu aðgang þinn i Mural
  2. Veldu svo skipunina: Create new mural

3. Svo velur þú sniðmát úr safninu „Nám fullorðinna“ sem heitir „Þarfagreining“

5. Þú getur valið að vista nýja vegginn sem verður til á okkar sameiginlega svæði eða þínu einkasvæði.

Gangi þér vel

Skildu eftir svar