Your site
14. desember, 2024 03:51

You are browsing the archive for FNA.

Þátttaka í skipulagðri fræðslu

Hvers vegna koma þau… og hvers vegna koma þau …ekki, það er stóra spurningin!!! Ef við vissum hvers vegna fólk tekur þátt í skipulögðum námstilboðum: Námskeiðum, námi við skóla, verkstæðum, ráðstefnum, vefnámskeiðum... Read More | Share it now!

Read more

Hvað er svona merkilegt… (Fyrirlestur Hróbjarts fyrir nemendur í kennslufræði framhaldsskóla)

- Er eitthvað sérstakt við það að vera fullorðinn námsmaður?? - Þurfa fullorðnir öðruvísi kennslu en börn og unglingar? - Hvað er svona merkilegt við það að vera fullorðinn...? (Smelltu á tenglilinn til að lesa grein eftir... Read More | Share it now!

Read more

Samfélagið

Þegar talið berst að fullorðinsfræðslu er hún gjarnan séð í samfélagslegu samhengi. Það er kjörið að byrja að skoða nám fullorðinna út frá samfélagslegu samhengi. Það sem mér finnst skipta mestu máli þegar maður hugsar um... Read More | Share it now!

Read more

Hlutverk fullorðinsfræðara i samfélaginu

Þegar við hugsum um skipulagningu náms fyrir aðra þá spáum við gjarnan í ferlið sem fer af stað þegar við höfum ákveðið að það sé þörf fyrir ákeðið námsferli fyrir tiltekinn hóp. Það kemur í ljós að hópur... Read More | Share it now!

Read more

Fjórar tegundir náms

Það eru til margar leiðir til að skoða nám og flokka það. Ein leið sem mér finnst sérlega gagnleg var upprunalega sett fram af Piaget. Ég rakst á hana í bók eftir Knud lleris, en þar byggir habnn á túlkun Nissin á Piaget. Hér á... Read More | Share it now!

Read more

Nám er félagslegt!

DISTANS – netið (tengsla- og verkefnanet á vegum norræna tengslanetsins um fullorðinsfræðslu NVL) heldur upp á 10 ára afmæli um þessar mundir. Í tilefni af því horfum við um öxl og fram á veg og skoðum nokkur miðlæg þemu í... Read More | Share it now!

Read more

Nám fullorðinna og dreifbýlið…

Frá og með iðnbyltingunni hefur straumur fólks legið frá dreifbýli til þéttbýlis, frá þorpum til borga. Byggðarlög sem áður héldu lifinu í hundruðum manna eru að verða auð og þorp sem iðuðu af mannlífi sem draugaþorp,... Read More | Share it now!

Read more

Heimsókn í Landsmennt Starfsmennt

Á staðlotu á námskeiðinu FNA -2014 í heimsókn til Fræðslumiðstöðvar Atvinnulífsins fengum við kynningu frá Kristínu Njálsdóttur sem er framkvæmdastjóri þriggja símenntunarsjóða: Landsmennt, Ríkismennt og... Read More | Share it now!

Read more

Breytingar og hvernig við styðjum við þær

Sumar skilgreiningar á námi innihalda hugtök eins og „breyting“, jafnvel „varanleg breyting“. Því er jafnvel haldið fram að breytingar séu það eins sem við getum verið viss um í lífinu. Það getur þá bent til... Read More | Share it now!

Read more

Hvað skiptir stéttarfélög máli varðandi nám og menntun?

Í handbók fyrir stéttarfélög um áætlun Evrópusambandsins um ævimenntun: The EU Lifelong Learning Programme. A handbook for trade unions (2009) eru  talin upp nokkur svið ævimenntunar sem stéttarfélög hafa látið sig varða (sjá... Read More | Share it now!

Read more