Your site
28. maí, 2024 17:27

Ráðstefna um upplýsingatækni í fullorðinsfræðslu 2012

Háskóli Íslands

Smelltu hér til að sjá dagskrá fyrir svipaða ráðstefnu 13. september 2013

4. október 2012 Hátíðarsal Háskóla Íslands og Hótel Sögu

 

Hátíðarsalur Háskóla Íslands:

09:00     Upphaf, Hróbjartur Árnason, Menntavísindasviði Háskóla Íslands, (Fundarstjóri)

09:05     „Blási þið vindar“: Hjálmar Árnason, Keili, horfir fram á  veginn

09:25     Spjaldtölvur í námi og kennslu, Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir, Tungumálatorg

09:45     Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu, Svava Pétursdóttir, Náttúrutorg og University of leeds

10:05     Kaffihlé

10:25     Hvers vegna nota upplýsingatækni í fullorðinsfræðslu? (Hvað gagnast? Hvað tekur því að nota?), erindið er á ensku Alastair Creelman, Linnaeus University, Svíþjóð

Í glærum Alastair Creelman eru slóðir í fjölda verkfæra sem geta nýst kennurum.
Það er hægt að smella á flestar myndir eða lógó og kalla þannig fram verkfærin.

11:05 Social learning spaces in landscapes of practice Etienne og Beverly Wenger-Trayner

 

Í Hótel Sögu:

12:05     Hádegishlé, hádegisverður

13:00     Verkstæði: (==> Sjá sérstaka síðu með útlistun á öllum verkstæðunum)

•             Wenger-Trayner verkstæði: Social learning spaces in landscapes of practice, (fyrri hluti)
•             Hvernig get ég notað upplýsingatækni til að fylgjast betur með í faginu mínu, og miðlað því auðveldlega til nemenda mina? Alastair Creelman

•             Gerð kennslumyndbanda með einföldum tólumHróbjartur Árnason Háskóla Íslands og Berglind Káradóttir  Margmiðlunarskólanum 

 

•             Notkun Farsíma í kennslu,  Ida Semey, Menntaskólanum við Hamrahlíð

14:10     Kaffihlé

14:30     Vinnustofur:

•             Wenger-Trayner verkstæði: Social learning spaces in landscapes of practice, (seinni hluti)

•             Notkun spjaldtölva í námi og kennslu,  Salvör Gissurardóttir, Menntavísindasviði Háskóla Íslands

•             Hvernig set ég kennslustofuna á haus? (Flipped Classroom) Björk Guðnadóttir, Hrafnhildur Jóhannesdóttir, Hlíf Böðvarsdóttir og Þorsteinn Surmeli, Keili

•             Locatify: Ratleikir í símanum, Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir hjá Locatify

15:40     Ávarp Menntamálaráðherra Katrínar Jakobsdóttur

15:50     Samantekt og ráðstefnuslit: Hróbjartur Árnason

16:00     Ráðstefnuslit.