Your site
19. mars, 2024 08:36

You are browsing the archive for Aðferð.

Virkjaðu þátttakendurna

Þegar hópur af fullorðnu fólki kemur saman til þess að fræðast eða vinna saman sem hópur, hvort sem er í símenntunarmiðstöð, háskóla, á málþingi, námskeiði í vinnunni, á nefndarfundi eða jafnvel á foreldrafundi í skóla, er... Read More | Share it now!

Read more

Kynningartafla

Hér er aðferð til að fá þátttakendur til að kynna sig fyrir frekar litlum hóp þátttakenda (6-15). Hún hentar vel til að hjálpa þátttakendum að kynnast jafnfram því að kalla fram gagnlegar og skemmtilegar upplýsingar um... Read More | Share it now!

Read more

Hópavinna fullorðna námsmanna

Favor, J. K., & Kulp, A. M. (2015). Academic Learning Teams in Accelerated Adult Programs Online and On-Campus Students’ Perceptions. Adult Learning, 26(4), 151-159.   Höfundar greinar og listi yfir helstu greinar   Dr. Judy Favor er... Read More | Share it now!

Read more

Kanna væntingar í upphafi

Markmið aðferðarinnar Markmið þessarar aðferðar er að kanna væntingar þátttakenda til námskeiðsins, að byrja að hrista hópinn saman og kanna forþekkingu þáttttakenda. Aðferðin virkar ákaflega vel til að hrista saman hópnum eða... Read More | Share it now!

Read more

Hvað ertu með í pokanum?

Pokinn er óformleg aðferð við námskeiðsmat sem miðar að því að fá þátttakendur til að ígrunda í lok námskeiðs hvað þeir lærðu, hvaða þekkingu þeir taka með sér og munu nota þegar námskeiði lýkur. Með því að biðja... Read More | Share it now!

Read more

Byrja, hætta, halda áfram (Start – Stop – Continue)

Byrja, hætta, halda áfram (start, stop, continue) er þekkt aðferð til að kanna á óformlegan hátt hug þátttakenda til námskeiðs um miðbik þess. Aðferðin gefur þátttakendum tækifæri til þess að láta í ljósi hvernig þeim líður... Read More | Share it now!

Read more

Lausnaleikir/Listaverkið mitt

Kennsluaðferð 3 Aðferð:  Lausnaleikir/Listaverkið mitt Flokkur:   6.  Þrautalausnir (Project Adventure) Tilgangur við kennslu: Leita lausna Efla leikni Efla samvinnu og auka sjálfsþekkingu Styrkja reynslu og fyrri kunnáttu... Read More | Share it now!

Read more

Hlutverkaleikur

Kennsluaðferð 2 Aðferð:    Hlutverkaleikur Flokkur:   1. Umræðu og spurnaraðferðir Tilgangur við kennslu: Vekja áhuga Efla leikni Efla gagnrýna hugsun Efla tjáningu Efla samkennd og... Read More | Share it now!

Read more

Lausnaleikir / Töfraturninn

Kennsluaðferð 1 Aðferð:   Lausnaleikir/Töfraturninn Flokkur:   6: Þrautalausnir (Project Adventure) Tilgangur við kennslu: Úrvinnsla námsefnis Vekja áhuga Efla leikni Þjálfa hugsun og ályktunarhæfni Efla gagnrýna hugsun og læra að... Read More | Share it now!

Read more

Fiskabúrið – Fish Bowl – óformleg aðferð til að meta námskeið

Þó svo að „fiskabúrið“ sé aðferð sem er fyrst og fremst hugsuð er til að halda utan um umræður í stærri hópum, tel ég að hún gæti nýst til að þátttakendur geti metið námskeið og efnisþætti þess með óformlegum hætti.... Read More | Share it now!

Read more