Fiskabúrið – Fish Bowl – óformleg aðferð til að meta námskeið
mar 22 2016 in Aðferð, Verkefni by Elín Oddný Sigurðardóttir
Þó svo að „fiskabúrið“ sé aðferð sem er fyrst og fremst hugsuð er til að halda utan um umræður í stærri hópum, tel ég að hún gæti nýst til að þátttakendur geti metið námskeið og efnisþætti þess með óformlegum hætti.... Read More | Share it now!