Your site
19. apríl, 2024 16:19

Heimsókn í Landsmennt Starfsmennt

Á staðlotu á námskeiðinu FNA -2014 í heimsókn til Fræðslumiðstöðvar Atvinnulífsins fengum við kynningu frá Kristínu Njálsdóttur sem er framkvæmdastjóri þriggja símenntunarsjóða: Landsmennt, Ríkismennt og Sveitamennt

[google-drive-embed url=“https://docs.google.com/file/d/0Bxdt6-xsmryQakJDWHdsNEw0cnc/view?usp=drivesdk“ title=“Stéttarfélög fræðslusjóðir og fræðslusetur.pdf“ icon=“https://ssl.gstatic.com/docs/doclist/images/icon_10_pdf_list.png“ width=“540″ height=“400″ style=“embed“]

 

Hún gaf okkur gott yfirlit yfir helstu sjóði sem styrkja nám fullorðinna. Hér koma viðbótar upplýsingar:

Smá viðbótarupplýsingar frá Kristínu:

  • Landsmennt: Kjarasamningur Samtaka atvinnulífsins og Starfsgreinasambands Íslands (félögin á landsbyggðinni)- ca. 25000 manns – skv. nýjasta kj.samn. gr. 0,30% ofan á laun stm. sem ætti að þýða innkomu í sjóðinn upp á ca. 140millj. á þessu ári og það fer nánast allt út líka í styrkveitingar og rekstur. (ath. rekstrarkostn. allra þriggja sjóðanna samtals er ca. 22millj.)
  • Ríkismennt: Kjarasamningur Fjármálaráðuneytisins og Starfsgreinasambands Íslands (félögin á landsbyggðinni)- ca. 2500 manns – skv. nýjasta kj.samn. gr. 0,67% ofan á laun stm. sem þýðir í innkomu ca. 14millj. á þessu ári – erum að greiða út í styrki ca. 10-12millj. á þessu ári.
  • Sveitamennt: Kjarasamningur Launanefndar sveitarfélaga og Starfsgreinasambands Íslands (félögin á landsbyggðinni)- ca. 3500 manns – skv. nýjasta kj.samn. gr. 0,82% ofan á laun stm. sem þýðir í innkomu ca. 50-52 millj. á þessu ári og erum að greiða út í styrki ca. 45millj.

Bendi síðan á ársskýrslur sjóðanna varðandi veltu og tölfr. s.s. fjöldi einstakl. fjöldi verkefna o.s.frv.

Varðandi aðra sjóði verkafólks eins og t.d. hér á höfuðb.svæðinu þá bendi ég á www.starfsafl.is  (eins og Landsmennt nema félögin eru þrjú af SGS fél. Hér á flóasvæðinu) þá eru einstakir sjóðir hjá Eflingu stéttarfélagi o.fl.

Varðandi BSRB félögin þá bendi ég á upplýsingar hjá Starfsmennt Fræðslusetri og ársskýrslur þeirra www.smennt.is . og t.d. stærstu félögin eins og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, www.strv.is , Kjölur, www.kjolur.is og SFR www.sfr.is

—–

Fyrir utan þessa sjóði eru aðrir sjóðir stéttarfélaga eins og:

 

Skildu eftir svar