Your site
19. apríl, 2024 15:57

Heimsókn í Fræðslumiðstöð Atvinnulífsins

Á námskeiðinu Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra 2014 heimsóttum við Fræðslumiðstöð Atvinnulífsins á þriðju staðlotu námskeiðsins.

Þar fengum við kynningar á tveimur stórum verkefnim FA:

  • Raunfærninimati og
  • Náms- og starfsráðgjöf

Sjá glærur Ingibjargar Elsu Guðmundsdóttur, Fjólu Maríu Lárusdóttur og Hauks Harðarsonar:

[google-drive-embed url=“https://docs.google.com/file/d/0Bxdt6-xsmryQaUNKMG5DZmxCbVptbGI1UkRVNmRTSFNoV2dV/view?usp=drivesdk“ title=“2014_11_HI-Hrobjartur2.pdf“ icon=“https://ssl.gstatic.com/docs/doclist/images/icon_10_pdf_list.png“ width=“550″ height=“370″ style=“embed“]

Upptökur frá kynningum

Comments are closed.