Your site
10. október, 2024 08:09

You are browsing the archive for nám.

Kirkpatrick, þrep tvö

Höfundar: Guðfinna og Hanna Kynning á módelinu Það var fyrir tæpum sextíu árum að Donald L. Kirkpatrick (1959) kynnti nýja nálgun til að meta árangur af þjálfun eða námskeiðum. Þessi nálgun byggði á fjórum aðgreindum... Read More | Share it now!

Read more

Fjórar tegundir náms

Það eru til margar leiðir til að skoða nám og flokka það. Ein leið sem mér finnst sérlega gagnleg var upprunalega sett fram af Piaget. Ég rakst á hana í bók eftir Knud lleris, en þar byggir habnn á túlkun Nissin á Piaget. Hér á... Read More | Share it now!

Read more

Skipulagning náms… að púsla saman „verkfærum“

Verkfæri Kennari, eða hver sá sem skipuleggur nám fyrir aða hefur ótal „verkfæri“ (eða kennsluaðferðir, miðlar, kennsluefni, samveruform o.s.frv.) úr að velja til að hjálpa nemendum að ná markmiðum námsferlis sem hann eða... Read More | Share it now!

Read more

Breytingar og hvernig við styðjum við þær

Sumar skilgreiningar á námi innihalda hugtök eins og „breyting“, jafnvel „varanleg breyting“. Því er jafnvel haldið fram að breytingar séu það eins sem við getum verið viss um í lífinu. Það getur þá bent til... Read More | Share it now!

Read more

Um það hvernig áhugi styður við nám

How the Power of Interest Drives Learning | MindShift http://blogs.kqed.org/mindshift/2013/11/how-the-power-of-interest-drives-learning/ Hvað vkur áhuga þinn á námsefni? ... Read More | Share it now!

Read more

Kenningar Kenningar Kenningar…

Þegar ég var í námi við háskólann í Bamberg fannst mér við læra um kenningar á ákaflega hagnýtan hátt. Og ég er enn viss um að kennarar mínir þar hafi haft gott lag á að hjalpa okkur að læra kenningarnar þannig að þær... Read More | Share it now!

Read more