Your site
20. apríl, 2024 12:06

You are browsing the archive for Kirkpatrick.

Mat á því hverju fræðsla skilar fyrirtækjum – 4. þrep Kirkpatrick´s

Hér verður fjallað um módel Donalds Kirkpatrick´s um mat á þjálfun og fræðslu. Módelið skiptist í fjögur þrep. Sérstaklega verður fjallað um þrep fjögur en örlítil yfirferð á þrepunum öllum fylgir í upphafi svo auðveldara... Read More | Share it now!

Read more

Kirkpatrick, þrep tvö

Höfundar: Guðfinna og Hanna Kynning á módelinu Það var fyrir tæpum sextíu árum að Donald L. Kirkpatrick (1959) kynnti nýja nálgun til að meta árangur af þjálfun eða námskeiðum. Þessi nálgun byggði á fjórum aðgreindum... Read More | Share it now!

Read more

3.þrep Kirckpatrick – Hegðun

Keðja Kirkpatric

Hvernig nýta starfsmenn nám í starfi eftir að þeir hafa lokið fræðslu eða þjálfun?  Þessari spurningu leitast James D. Kirkpatrick að svara í 3. þrepi hugmyndafræði sinnar sem er kallað hegðun á íslensku og kemur fram... Read More | Share it now!

Read more