Um það að kenna fullorðnum
des 28 2020 in Fréttir, Námsefni by Hróbjartur Árnason

Út er komið nýtt hefti um það að kenna fullorðnum. Hér fjallar Hróbjartur Árnason – Lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands um sérstöðu fullorðinna sem námsmanna og fer yfir það helsta sem fólk sem kennir fullorðnum þarf að vita til að geta mætt þessum hópi námsmanna.
Smelltu hér til að sækja heftið
Sjá einnig:
Leave a reply
You must be logged in to post a comment.