Fjölbreyttar kennsluaðferðir
Verkfæri kennarans
Námskeið fyrir fólk sem kennir fullorðnu fólki.
Kennsluaðferðir eru verkfæri kennarans, en hvernig velur maður aðferðir sem henta í fullorðinsfræðslu? Í þesu hefti skrifar Hróbjartur Árnason um það hvernig leiðbeinandi í fullorðinsfræðslu velur aðferðir til að nota við kennslu.
Þetta er stutt námskeið fyrir fólk sem kennir fullorðnum, hvort sem það er á símenntunarmiðstöðvum, háskólum, framhaldskólum eða í fyrirtækjum og stofnunum. Hér lærir þú um það hvers vegna það skiptir máli að beita fjölbreyttum aðferðum í kennslunni og hvernig þú ferð að því að velja aðferðir og beita þeim.
Smelltu hér til að sækja allan texta námskeiðsins sem eitt PDF hefti
Efnisyfirlit
- Byrjun
- Af hverju ættir þú að nota fjölbreyttar aðferðir í kennslu?
- Nokkrar hugmyndir um röð- eða hvað þarf til og hvernig
- Samloka
- Um val á aðferðum
- Verkfærakista kennarans
- Byrjun námsferlis
- Innihaldsþáttur námsferlis
- Úrvinnsla nemenda á námsefni
- Endir ferlisins
- Sjá einnig:
- Um það að kenna fullorðnum (Námskeið um sérstöðu fullorðinna námsmanna)
- Aðferðir fullorðinsfræðslunnar (Aðferðrhefti)
Skildu eftir svar
Þú verður að skrá þig inn til þess að rita athugasemd.