Your site
21. desember, 2024 12:38

Fjölbreyttar kennsluaðferðir

Verkfæri kennarans

Námskeið fyrir fólk sem kennir fullorðnu fólki.

Kennsluaðferðir eru verkfæri kennarans, en hvernig velur maður aðferðir sem henta í fullorðinsfræðslu? Í þesu hefti skrifar Hróbjartur Árnason um það hvernig leiðbeinandi í fullorðinsfræðslu velur aðferðir til að nota við kennslu.

Þetta er stutt námskeið fyrir fólk sem kennir fullorðnum, hvort sem það er á símenntunarmiðstöðvum, háskólum, framhaldskólum eða í fyrirtækjum og stofnunum. Hér lærir þú um það hvers vegna það skiptir máli að beita fjölbreyttum aðferðum í kennslunni og hvernig þú ferð að því að velja aðferðir og beita þeim.

Smelltu hér til að sækja allan texta námskeiðsins sem eitt PDF hefti

Efnisyfirlit

Skildu eftir svar