Your site
22. janúar, 2025 00:40

You are browsing the archive for FNA.

Þroskasaga fullorðinna á stafrænni öld

Þegar við förum að velta fyrir okkur þroskasögu fullorðinna og námi þeirra, komumst við ekki hjá því að velta fyrir okkur áhrifum þess á líf fólks og upplifun þess af sjálfu sér. Ég hef haldið erindi um það að ein leið til... Read More | Share it now!

Read more

Um það hvernig áhugi styður við nám

How the Power of Interest Drives Learning | MindShift http://blogs.kqed.org/mindshift/2013/11/how-the-power-of-interest-drives-learning/ Hvað vkur áhuga þinn á námsefni? ... Read More | Share it now!

Read more

Heimurinn er flatur!

Fyrir nokkru las ég (eða eiginlega hlustaði ég á) bók eftir Thomas L. Friedman. Hann heldur þar fram að heimurinn sé að verða flatari með hverju árinu. Það sé samskiptatæknin; Vefurinn og símakerfin sem „stytta“ bilið... Read More | Share it now!

Read more

Hvert stefnir samfélagið okkar… Hvaða áhrif ætli tæknin hafi?

Eitt þema sem skiptir okkur máli að skoða núna er áhrif tækninnar á samfélagið og sérstaklega áhfir hennar á nám bæði sjálfsnám og skipulagt nám við alls konar fyrirtæki og stofnanir og þar af leiðandi við skóla líka. Í... Read More | Share it now!

Read more

Getur nám og kennsla stutt við þróun dreifbýlis???

Eitt af því sem okkar samfélög hafa þurft að takast á við frá upphafi iðnbyltingarinnar er fólksflutningar af landsbyggðinni í bæi og borgir. Með iðnvæðingu samfélagsins fluttust jú atvinnutækifærinn úr sjálfsþurftarbuskapnum... Read More | Share it now!

Read more

8 Grunnfærniþættir

Eitt áberandi þema í umræðu um nám fullorðinna er spurningin: Hvað þurfa þau að kunna? Ýmsar leiðir eru til að skoða hvaða hæfni fullorðinsfræðslan ætti að hjálpa fullorðnum að afla sér eða þroska áfram. Ein þeirra er... Read More | Share it now!

Read more

Skapandi áhrif HipHop menningar

Eitt það sem er svo athyglivert við hiphop menninguna er hvernig fólk sem hefur lítið tekur það sem það hefur og blandar því saman á nýan hátt. Í þessu hvetur fangelsiskennari okkur til að verða skapandi og blanda þvi sem við... Read More | Share it now!

Read more

Kenningar Kenningar Kenningar…

Þegar ég var í námi við háskólann í Bamberg fannst mér við læra um kenningar á ákaflega hagnýtan hátt. Og ég er enn viss um að kennarar mínir þar hafi haft gott lag á að hjalpa okkur að læra kenningarnar þannig að þær... Read More | Share it now!

Read more