Your site
9. október, 2025 20:13

You are browsing the archive for Fréttir.

Orðabanki í menntunarfræði

Iðorðanefnd um menntunarfræðum var að senda frá sér hátt i 600 orða lista með þýðingar ensk-íslenskar á miðlægum hugtökum í menntunarfræði. Er þetta mikið ánægjuefni, enda skiptir það miklu máli fyrir fjörlega umræðu um... Read More | Share it now!

Read more

Námskeið á vormisseri að fara í gang!

Námskeiðið skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum fer af stað 13. janúar með veffundi kl. 15:30 samtímis í Stakkahlíð og á vefnum. Fyrsta staðlotan verður svo 21. janúar Fyrir þá sem vilja byrja að kynna sér efnið. er... Read More | Share it now!

Read more

Breytingar og hvernig við styðjum við þær

Sumar skilgreiningar á námi innihalda hugtök eins og „breyting“, jafnvel „varanleg breyting“. Því er jafnvel haldið fram að breytingar séu það eins sem við getum verið viss um í lífinu. Það getur þá bent til... Read More | Share it now!

Read more

Hvað skiptir stéttarfélög máli varðandi nám og menntun?

Í handbók fyrir stéttarfélög um áætlun Evrópusambandsins um ævimenntun: The EU Lifelong Learning Programme. A handbook for trade unions (2009) eru  talin upp nokkur svið ævimenntunar sem stéttarfélög hafa látið sig varða (sjá... Read More | Share it now!

Read more

„Flippuð“ ráðstefna ;-)

Hvernig virkja ég þátttakendur, nemendur, samstarfsfólk eða samborgara í umræðum, námi eða öðrum sameiginlegum verkefnum??? Þetta er trúlega spurning sem margir spyrja sig, sem koma að kennslu, skipulagningu náms eða öðrum verkefnum... Read More | Share it now!

Read more

Um noktun fjarfundakerfa á vefnum við kennslu: Dæmi Adobe Connect og Big Blue Button.

Þessi pistill er skrifaður í tengslum við stutt spjall sem ég átti við samkennara mína á Menntavísindasviði HÍ miðvikudaginn 11.12.13. Smelltu hér til að horfa á upptöku af því spjalli Eitt af því sem skólum og kennurum þykir... Read More | Share it now!

Read more

Um notkun félagsmiðla í kennslu

Í dag átti ég ánægjulega stund með kennurum við Menntaskólann í Kópavogi. Ég leiddi þar verkstæði um notkun félagsmiðla í kennslu. Við byrjuðum á því að ræða saman um það hvers vegna þau eru framhaldskólakennarar. Þau... Read More | Share it now!

Read more

Ráðstefna um notkun UT við nám og kennslu

Upplýsingatæknin hefur haft mikil og varanleg áhrif á samfélag okkar og verkefni okkar: Að hjálpa fullorðnum að læra felur meðal annars í sér að við hjálpum nemendum okkar til að nýta sér upplýsingatæknina við nám sitt og við... Read More | Share it now!

Read more

Námskeið á haustmisseri: Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra

Námsbrautin Nám fullorðinna býður í haust upp á námskeiðið:  „Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra“. Þetta er yfirlitsnámskeið sem gefur þátttakendum staðgóðan grunn fyrir alla hagnýta og fræðilega vinnu með... Read More | Share it now!

Read more

Námskeið í haust: Greining á fræðsluþörfum

Í haust er á dagskrá spennandi valnámskeið við námsbrautina: Greining fræðsluþarfa í símenntun. Námskeiðið er tækifæri fyrir fólk sem starfar við fræðslustörf ýmiskonar, einkum skipulagningu náms fyrir aðra, eða hefur áhuga... Read More | Share it now!

Read more