Orðabanki í menntunarfræði

ágú 18 2015 in by Hróbjartur Árnason

Odin's last words to Baldr

Iðorðanefnd um menntunarfræðum var að senda frá sér 100 orða lista með þýðingar ensk-íslenskar á nokkrum miðlægum hugtökum í menntunarfræði. Er þetta mikið ánægjuefni, enda skiptir það miklu máli fyrir fjörlega umræðu um nám, menntun og menntunarfræði að hugtök séu vel skilgreind og að fólk noti hugtökin á svipaðan hátt.