Orðabanki í menntunarfræði
ágú 18 2015 in Fréttir by Hróbjartur Árnason
Iðorðanefnd um menntunarfræðum var að senda frá sér 100 orða lista með þýðingar ensk-íslenskar á nokkrum miðlægum hugtökum í menntunarfræði. Er þetta mikið ánægjuefni, enda skiptir það miklu máli fyrir fjörlega umræðu um nám, menntun og menntunarfræði að hugtök séu vel skilgreind og að fólk noti hugtökin á svipaðan hátt.
- Smelltu Smelltu hér til að sækja PDF skjalið sem iðorðanefndin sendi frá sér.
- Þá er vert að benda á að þau er líka að finna í Orðabanka Háskóla Íslands.
- Fleiri orðalista og orðasöfn sem tengjast fullorðinsfræðslu og menntunarfræði má finna hér
Leave a reply
You must be logged in to post a comment.