Your site
21. nóvember, 2024 10:16

You are browsing the archive for Fréttir.

Um það að kenna fullorðnum

Námskeið fyrir fólk sem kennir fullorðnum á ólíkum stöðum í samfélaginu. Þetta námskeið er fyrir þig ef þú kennir samstarfsfólki á vinnustaðnum, kennir í símenntunarmiðstöð, í skóla, í félagasamtökum eða öðru samhengi... Read More | Share it now!

Read more

Fjölbreyttar kennsluaðferðir

Verkfæri kennarans Námskeið fyrir fólk sem kennir fullorðnu fólki. Kennsluaðferðir eru verkfæri kennarans, en hvernig velur maður aðferðir sem henta í fullorðinsfræðslu? Í þesu hefti skrifar Hróbjartur Árnason um það hvernig... Read More | Share it now!

Read more

Diplómanám: Umsóknarfrestur til 5. júní

Diplóma í uppeldis og menntunarfræði, með áherslu á nám fullorðinna Menntavísindasvið Háskóla Íslands býður upp á gagnlega leið í starfsþróun fyrir fólk sem vinnur við það að styðja við nám fullorðinna og... Read More | Share it now!

Read more

Design Thinking / Hönnunarsmiðjur í skipulagi og kennslu

26 -27 apríl 2021 kl. 9-15 með góðum hléum Kennarar: Tryggvi Brian Thayer og Hróbjartur Árnason Þetta námskeið er hluti af námskeiðinu Gagnvirk og eflandi menntun.Smelltu hér til að sækja nánari upplysingar   Design... Read More | Share it now!

Read more

Unnið með nemendum á vefnum

Hópavinna á fjarfundi

Þegar við vinnum með nemendum okkar á línunni spyrjum við okkur gjarnan hvernig við getum útbúið áhugaverð námsferli þar sem þátttakendur geta tekist á við námsefnið á áhugaverðan og merkingarbæran hátt. Flest viljum við... Read More | Share it now!

Read more

Þrjár málstofur á Menntakviku

Kjörsviðið Nám Fullorðinna kemur að þremur málstofum á næstu Menntakviku 2020 – Árlegri ráðstefnu Menntavísindasviðs. Að þessu sinni er ráðstefnan óvenju stór og hún fer fram rafrænt, með fjarfundabúnaði. Þátttaka er... Read More | Share it now!

Read more

Fjarmenntabúðir: Stuðningur háskóla við skólastarf

RANNUM – Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun: Sólveig Jakobsdóttir stýrir málstofunni Þetta er þriðja málstofan á Menntakviku 2020 sem kjörsviðið Nám fullorðinna kemur að. Í vor stóðu kennarar við... Read More | Share it now!

Read more

Sköpun og tækninýjungar í fullorðinsfræðslu

Hróbjartur Árnason Fyrsta málstofan á Menntakviku 2020 sem kjörsviðið stendur fyrir er þessi málstofa þar sem nýútskrifaður meistaranemi kynnir meistaraverkefnið sitt sem er tilviksrannsókn á notkun Moicrosoft Teams við kennslu við... Read More | Share it now!

Read more

Raunfærnimat á háskólastigi

Hróbjartur Árnason – Leiðir málstofuna Önnur málstofan á Menntakviku 2020 sem kjörsviðið Nám Fullorðinna kemur að snýst um raunfærnimat á háskólastigi. Fyrir nokkrum árum sendi evrópusambandið frá sér tilmæli til allra... Read More | Share it now!

Read more

Webinar: How to motivate and connect with your learners online?

At an NVL webinar with Alastair Creelman and Hróbjartur Árnason on June 15th 2020, we discussed something which seems to be a central issue for adult educators these days, after the COVID19 pandemic forced us all home and indoors! Many suddenly... Read More | Share it now!

Read more