Your site
16. september, 2024 03:52

Þrjár málstofur á Menntakviku

Kjörsviðið Nám Fullorðinna kemur að þremur málstofum á næstu Menntakviku 2020 – Árlegri ráðstefnu Menntavísindasviðs.

Að þessu sinni er ráðstefnan óvenju stór og hún fer fram rafrænt, með fjarfundabúnaði. Þátttaka er ókeypis og öllum frjáls, tenglar á málstofurnar eru í tengdum færslum hér fyrir neðan.

Menntakvika 2020 fram fimmtudaginn 1. október og föstudaginn 2. október.

Þátttaka er opin og ókeypis.

Kynntu þér nánar málstofurnar sem kjörsviðið kemur að.

Þær snúast á fimmtudaginn um:

og á föstudaginn um:

  • Fjarmenntabúðir: Um tilraunir við að flytja eitt gagnlegasta form starfsþróunar: Menntabúðir (e. educamps) á netið. Viðbrögð HÍ og HA og samstarfsaðila við COVID19 faraldrinum í vor.

Skildu eftir svar