Your site
21. nóvember, 2024 06:26

You are browsing the archive for Skipulagning.

Hlutverk fullorðinsfræðara i samfélaginu

Þegar við hugsum um skipulagningu náms fyrir aðra þá spáum við gjarnan í ferlið sem fer af stað þegar við höfum ákveðið að það sé þörf fyrir ákeðið námsferli fyrir tiltekinn hóp. Það kemur í ljós að hópur... Read More | Share it now!

Read more

Námskeiðsmappa

Ímyndaðu þér að eiga á einum stað – uppi í hillu – möppu með öllu sem þú þarft til að halda námskeið sem þú hefur einhverntíman haldið, ásamt öllu því sem þú hefur lært á því að halda námskeiðið.... Read More | Share it now!

Read more

Skipulagning náms… að púsla saman „verkfærum“

Verkfæri Kennari, eða hver sá sem skipuleggur nám fyrir aða hefur ótal „verkfæri“ (eða kennsluaðferðir, miðlar, kennsluefni, samveruform o.s.frv.) úr að velja til að hjálpa nemendum að ná markmiðum námsferlis sem hann eða... Read More | Share it now!

Read more

Námskeið, námskeið, námskeið

„Getum við ekki fengið námskeið til að leysa það?“ Spurði deildarstjórinn þegar hún var að fara yfir niðurstöður nýjustu þjónustukönnunarinnar. Okkar ósjálfráðu viðbrögð þegar við uppgötvum þörf fyrir... Read More | Share it now!

Read more

Skipulagning kennslu

Þegar kemur að því að skipuleggja kennsluna á námskeiði eru til ýmsar hugmyndir sem geta hjálpað og ýmis verkfæri. Tvent ætla ég að nefna hér: Hugmyndin um samlokuna Skipulagningareyðublað Þetta tvent eru atriði sem mér hefur... Read More | Share it now!

Read more

Skipulagning náms

Skipulagning náms er ákaflega spennandi verkefni og er í mörg horn að líta. Það eru til margar leiðir til þess að standa að skipulagniingu og að setja skipulagningarferlið fram. Sumir vilja hafa stjórn á öllu, sjá allt fyrir og setja... Read More | Share it now!

Read more

Um markmið kennslu

„Ef þú veist ekki hvert þú ætlar, endar þú örugglega einhversstaðar annarsstaðar“ sagði einhver… Margt er til í því.  Eitt er víst að þegar við skipuleggjum nám, námskeið eða námsskrá eru meiri líkur á... Read More | Share it now!

Read more

„Transfer“

Fyrirtæki senda fólk gjarnan á námskeið, þegar þarf að breyta einhverju eða laga. Þegar ný tækni eða nýjar aðferðir eru innleiddar þá þykja námskeið vera leiðin til að ná fram æskilegum breytingum í viðhorfum starfsmanna og... Read More | Share it now!

Read more

Nemandann í bílstjórasætið

Það þarf varla mjög klóka manneskju til að gera sér grein fyrir því að það sem fólk gerir af sjálfsdáðum, og það sem það hefur sjálft áhrif og eða stjórn á er eitthvað sem það gerir frekar með gleði, fær meira út úr og... Read More | Share it now!

Read more