Your site
21. janúar, 2025 12:28

You are browsing the archive for gæði.

Mat á því hverju fræðsla skilar fyrirtækjum – 4. þrep Kirkpatrick´s

Hér verður fjallað um módel Donalds Kirkpatrick´s um mat á þjálfun og fræðslu. Módelið skiptist í fjögur þrep. Sérstaklega verður fjallað um þrep fjögur en örlítil yfirferð á þrepunum öllum fylgir í upphafi svo auðveldara... Read More | Share it now!

Read more

Kirkpatrick, þrep tvö

Höfundar: Guðfinna og Hanna Kynning á módelinu Það var fyrir tæpum sextíu árum að Donald L. Kirkpatrick (1959) kynnti nýja nálgun til að meta árangur af þjálfun eða námskeiðum. Þessi nálgun byggði á fjórum aðgreindum... Read More | Share it now!

Read more

Námskeiðið Gæðastjórnun fer af stað

Takk fyrir síðast á fyrsta fundi á námskeiðinu Gæðastjórnun í símenntun! Hér er samantekt á þvi sem við ræddum og það sem ég bið ykkur um að gera næst 1)  Til þess að komast almennilega af stað þyrftuð þið að skrá... Read More | Share it now!

Read more

Gæðavottun í símenntun – Evrópska gæðamerkið (EQM)

Undanfarin ár hefur færst í vöxt að fræðslustofnanir taki upp gæðastjórnun innan sinna raða og gæðavitund í símenntun hefur aukist. Ástæða þessarar þróunar kann að tengjast því að með nýjum lögum um framhaldsfræðslu varð... Read More | Share it now!

Read more

Lýsing á módeli – LQW

Inngangur Grunnhugsunin á bak við gæðakerfi er að unnið sé að stöðugum umbótum á allri framleiðslu. Þessi „framleiðsla“ getur verið hvað sem helst: skip, breiðþota, tölva eða kennsla. Gæðakerfið krefst sýnileika og... Read More | Share it now!

Read more

Hvað ertu með í pokanum?

Pokinn er óformleg aðferð við námskeiðsmat sem miðar að því að fá þátttakendur til að ígrunda í lok námskeiðs hvað þeir lærðu, hvaða þekkingu þeir taka með sér og munu nota þegar námskeiði lýkur. Með því að biðja... Read More | Share it now!

Read more

Byrja, hætta, halda áfram (Start – Stop – Continue)

Byrja, hætta, halda áfram (start, stop, continue) er þekkt aðferð til að kanna á óformlegan hátt hug þátttakenda til námskeiðs um miðbik þess. Aðferðin gefur þátttakendum tækifæri til þess að láta í ljósi hvernig þeim líður... Read More | Share it now!

Read more

Fiskabúrið – Fish Bowl – óformleg aðferð til að meta námskeið

Þó svo að „fiskabúrið“ sé aðferð sem er fyrst og fremst hugsuð er til að halda utan um umræður í stærri hópum, tel ég að hún gæti nýst til að þátttakendur geti metið námskeið og efnisþætti þess með óformlegum hætti.... Read More | Share it now!

Read more

Brottfararspjöld – óformleg aðferð til að meta námskeið

„Brottfararspjöld“ (Exit Slips) Brottfararspjöld eru skrifleg eða munnleg svör þátttakenda á námskeiði við spurningum leiðbeinenda í lok dags, lotu eða námskeiðsins. Þetta er fljótleg óformleg aðferð til að meta einstaka... Read More | Share it now!

Read more