Your site
16. apríl, 2024 13:21

You are browsing the archive for Námskeið.

Um það að kenna fullorðnum

Námskeið fyrir fólk sem kennir fullorðnum á ólíkum stöðum í samfélaginu. Þetta námskeið er fyrir þig ef þú kennir samstarfsfólki á vinnustaðnum, kennir í símenntunarmiðstöð, í skóla, í félagasamtökum eða öðru samhengi... Read More | Share it now!

Read more

Aðferðir fullorðins-fræðslunnar

Hefti með safni aðferða Þátttakendur upplifa nám í gegnum þær kennsluaðferðir sem við veljum. Í nýju hefti eftir Hróbjart Árnason má finna fjöldan allan af kennsluaðferðum sem henta á námskeiðum með fullorðnu fólki, hvort sem... Read More | Share it now!

Read more

Í sporum nemenda þinna

„Fullorðnir læra öðruvísi“… Þetta er fullyrðing sem að vissu leiti setti fullorðinsfræðslu og rannsóknir á námi fullorðinna á kortið. Sá sem er þekktastur fyrir að halda þessu fram hét Malcolm Knowles og hann... Read More | Share it now!

Read more

Það eru forréttindi að kenna fullorðnum

Þú og ég sem kennarar Í mörg ár hef ég kennt fólki sem kennir fullorðnum. Mér hefur fundist það heiður og það hefur veitt mér mikla ánægju. Það sem ég tek eftir þegar ég kenni slíku fólki – fólki eins og þér! – er að... Read More | Share it now!

Read more

Um noktun fjarfundakerfa á vefnum við kennslu: Dæmi Adobe Connect og Big Blue Button.

Þessi pistill er skrifaður í tengslum við stutt spjall sem ég átti við samkennara mína á Menntavísindasviði HÍ miðvikudaginn 11.12.13. Smelltu hér til að horfa á upptöku af því spjalli Eitt af því sem skólum og kennurum þykir... Read More | Share it now!

Read more

Um notkun félagsmiðla í kennslu

Í dag átti ég ánægjulega stund með kennurum við Menntaskólann í Kópavogi. Ég leiddi þar verkstæði um notkun félagsmiðla í kennslu. Við byrjuðum á því að ræða saman um það hvers vegna þau eru framhaldskólakennarar. Þau... Read More | Share it now!

Read more

Námskeið á haustmisseri: Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra

Námsbrautin Nám fullorðinna býður í haust upp á námskeiðið:  „Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra“. Þetta er yfirlitsnámskeið sem gefur þátttakendum staðgóðan grunn fyrir alla hagnýta og fræðilega vinnu með... Read More | Share it now!

Read more

Námskeið í haust: Greining á fræðsluþörfum

Í haust er á dagskrá spennandi valnámskeið við námsbrautina: Greining fræðsluþarfa í símenntun. Námskeiðið er tækifæri fyrir fólk sem starfar við fræðslustörf ýmiskonar, einkum skipulagningu náms fyrir aðra, eða hefur áhuga... Read More | Share it now!

Read more

Ertu að byrja á námskeiði?

Ef þú ert skráð/ur á námskeið við brautina á vormisseri bið ég þig að skrá þig á þennan vef. Hér fer samvinnan yfir vefinn fram. Reyndar er enn ekkert efni fyrir námskeiðin tvö komið hingað inn, en það kemur um leið og við... Read More | Share it now!

Read more

Tvö námskeið í boði á haustmisseri

Spennandi námskeið fyrir fólk sem vinnur í tengslum við nám fullorðinna. Viltu nota haustið til að styrkja þig í starfi, auka þekkingu þína og takast á við spennandi verkefni í tengslum við starfið? Námsbrautin Nám fullorðinna... Read More | Share it now!

Read more