Your site
21. desember, 2024 12:04

You are browsing the archive for Leiðbeiningar.

Hvernig setur þú innihald inn á vefi?

woman in white long sleeve shirt using macbook pro

Flest kerfi sem hafa það hlutverk að birta efni á vefnum nýta s.k. html staðal til að birta efnið. Flest fela þó þennan staðal og leyfa notendum að vinna á svipaðan hátt og þeir eru vanir í gegnum notkun sína á... Read More | Share it now!

Read more

Myndskeið skapa samfélag!

Fyrir nokkru heyrði ég norska kollega greina frá rannsókn sem þær höfðu framkvæmt við háskólann. Hún fólst í því að fá kennara til að taka upp og senda nemendum sínum vikulega stutt myndskeið í tengslum við kennsluna og það... Read More | Share it now!

Read more

Svona skoðar þú viðbrögð kennara í TurnitIn

Við notum TurnitIn til að fara yfir verkefni á brautinni. Aðal ástæðan er að það býður upp á aukin gæði í viðbrögðum. Það er auðvelt að nota gátlista (Rubrick) til að gefa fyrir og að setja inn alls konar viðbrögð við... Read More | Share it now!

Read more

Byrja að nota Turnit-In

Við námsbrautina Nám fullorðinna skila nemendur öllum verkefnum í gegnum verkefna skilakerfið Turnit-In Nemandi notar sama aðgang gegnum allt nám í Háskóla Íslands. Upplýsingar um aðganginn koma í tölvupósti frá „Turnitin No... Read More | Share it now!

Read more

Hvernig býrð þú til bloggfærslu með WordPress

Þessi vefur er unninn með blogg kerfinu eða vefumsjónarkerfinu „WordPress“. Það býður uppá að allir þátttakendur á vefnum geti skrifað sínar eigin bloggfærslur og birt á vefnum, t.d. á námskeiðsvef þess námskeiðs sem... Read More | Share it now!

Read more

Hvernig velur þú verkefni?

By Llann Wé² – Own work, CC BY-SA 3.0, Link Verkefni á námskeiði sem þú sækir eru hugsuð sem leiðir sem þú getur notað til að ná markmiðum þínum með þátttöku í námskeiðinu og til að ná hæfniviðmiðum þess. Spáðu... Read More | Share it now!

Read more

Skrá sig á vefinn

Svona skráir þú þig á vef námsleiðarinnar Nám Fullorðinna, og öll námskeið hennar: ATH: Hugmyndin með þessu vefsvæði er að búa til starfssamfélag þar sem fólk sem hefru áhuga á námi fullorðinna getur unnið saman að... Read More | Share it now!

Read more

Bloggfærsla bara fyrir notendur vefsins

Ef þú vilt búa til bloggfærslu sem er aðeins sýnileg notendum vefsins, það er að segja nemendum á sama námskeiði og þú ert á og reyndar öllum þeim sem hafa verið á og eru á námskeiði við brautina, þá merkir þú póstinn sem... Read More | Share it now!

Read more

Föndrað við Bloggfærslur

Sum verkefnin á námskeiðum við námsleiðina fela í sér að útbúa bloggfærslur. Ástæðan fyrir því er fyrst og fremst að styðja nemendur í því að „læra með því að skrifa“. Alvaran við það að skrifa á opnum vef,... Read More | Share it now!

Read more

Um verkefnaskil

Þegar þú skilar af þér verkefnum sem þú vinnur í tengslum við nám þitt, er sniðugt að huga aðeins að ytra formi verkefnisins, skjalaforminu og nafni skjalsins. 1) Yfirleitt sniðugt að skila skjalinu á þannig formi að aðrir eiga... Read More | Share it now!

Read more