Your site
11. nóvember, 2024 12:42

Svona skoðar þú viðbrögð kennara í TurnitIn

Við notum TurnitIn til að fara yfir verkefni á brautinni.

Aðal ástæðan er að það býður upp á aukin gæði í viðbrögðum. Það er auðvelt að nota gátlista (Rubrick) til að gefa fyrir og að setja inn alls konar viðbrögð við verkefnunum.

Kynntu þér hvernig þú færð mest út úr því að skoða viðbrögðin með því að fylgjast með þessu myndskeiði:

Skildu eftir svar