Your site
26. apríl, 2024 09:17

You are browsing the archive for Fréttir.

Hvað skiptir stéttarfélög máli varðandi nám og menntun?

Í handbók fyrir stéttarfélög um áætlun Evrópusambandsins um ævimenntun: The EU Lifelong Learning Programme. A handbook for trade unions (2009) eru  talin upp nokkur svið ævimenntunar sem stéttarfélög hafa látið sig varða (sjá... Read More | Share it now!

Read more

„Flippuð“ ráðstefna ;-)

Hvernig virkja ég þátttakendur, nemendur, samstarfsfólk eða samborgara í umræðum, námi eða öðrum sameiginlegum verkefnum??? Þetta er trúlega spurning sem margir spyrja sig, sem koma að kennslu, skipulagningu náms eða öðrum verkefnum... Read More | Share it now!

Read more

Um noktun fjarfundakerfa á vefnum við kennslu: Dæmi Adobe Connect og Big Blue Button.

Þessi pistill er skrifaður í tengslum við stutt spjall sem ég átti við samkennara mína á Menntavísindasviði HÍ miðvikudaginn 11.12.13. Smelltu hér til að horfa á upptöku af því spjalli Eitt af því sem skólum og kennurum þykir... Read More | Share it now!

Read more

Um notkun félagsmiðla í kennslu

Í dag átti ég ánægjulega stund með kennurum við Menntaskólann í Kópavogi. Ég leiddi þar verkstæði um notkun félagsmiðla í kennslu. Við byrjuðum á því að ræða saman um það hvers vegna þau eru framhaldskólakennarar. Þau... Read More | Share it now!

Read more

Ráðstefna um notkun UT við nám og kennslu

Upplýsingatæknin hefur haft mikil og varanleg áhrif á samfélag okkar og verkefni okkar: Að hjálpa fullorðnum að læra felur meðal annars í sér að við hjálpum nemendum okkar til að nýta sér upplýsingatæknina við nám sitt og við... Read More | Share it now!

Read more

Námskeið á haustmisseri: Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra

Námsbrautin Nám fullorðinna býður í haust upp á námskeiðið:  „Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra“. Þetta er yfirlitsnámskeið sem gefur þátttakendum staðgóðan grunn fyrir alla hagnýta og fræðilega vinnu með... Read More | Share it now!

Read more

Námskeið í haust: Greining á fræðsluþörfum

Í haust er á dagskrá spennandi valnámskeið við námsbrautina: Greining fræðsluþarfa í símenntun. Námskeiðið er tækifæri fyrir fólk sem starfar við fræðslustörf ýmiskonar, einkum skipulagningu náms fyrir aðra, eða hefur áhuga... Read More | Share it now!

Read more

Námskeið, námskeið, námskeið

„Getum við ekki fengið námskeið til að leysa það?“ Spurði deildarstjórinn þegar hún var að fara yfir niðurstöður nýjustu þjónustukönnunarinnar. Okkar ósjálfráðu viðbrögð þegar við uppgötvum þörf fyrir... Read More | Share it now!

Read more

Veffundur: Joy of Learning!

„DISTANS“ tengslanetið býður enn til veffundar um nám og menntun. Að þessu sinni er gestur fundarins Anna Kirah, sem ætlar að ræða hvað við getum SKAPAÐ með nemendum okkar til að styðja við og bæta nám... Read More | Share it now!

Read more

Fimmta norræna ráðstefnan um nám fullorðinna

Dagana 5-6 mars 2013 verður norræn ráðstefna um nám fullorðinna haldin í Reykjavík. Um er að ræða fimmtu ráðstefnuna í röð þar sem rannsakendur á sviði fullorðinsfræðslu hittast til að bera saman bækur sínar. Markmiðið í... Read More | Share it now!

Read more