Veffundur: Joy of Learning!

maí 7 2013 in , by Hróbjartur Árnason

AnnaKirah„DISTANS“ tengslanetið býður enn til veffundar um nám og menntun. Að þessu sinni er gestur fundarins Anna Kirah, sem ætlar að ræða hvað við getum SKAPAÐ með nemendum okkar til að styðja við og bæta nám þeirra.

Veffundurinn fer fram fimmtudaginn 16. mai kl. 11-12 að íslenskum tíma.

Anna Kirah er menntuð sem mannfræðingur og sálfræðingur.

Hún hefur unnið með fyrirtækjum að breytingum og námi.

Lestu meira um viðtalið við hana hér.