Your site
5. maí, 2024 16:20

You are browsing the archive for Hróbjartur Árnason.

Hvað læra fullorðnir?

Það er ekki nóg með að nám risti misjafnlega djúpt og hafi því mis mikil áhrif og ólíkar afleiðingar fyrir okkur, við erum líka að læra ólíka hluti. Ein leið til að flokka það sem við lærum er að nota flokkun sem... Read More | Share it now!

Read more

Fjórar tegundir náms

Hugarkort mitt til að tjá framsetningu Illeris á fjórum tegundum náms.  Einn helsti menntunarfræðingur síðustu aldar, Jean Piaget, skrifaði mikið um nám og þroska og hann byggði skrif sín á nákvæmum athugunum á börnum sínum.... Read More | Share it now!

Read more

3. Málið er að stuðla að NÁMI

Áskorun: Nám Áður en þú lest áfram skrifaðu hjá þér þína skilgreiningu á námi:Hvað er nám í þínum huga?  Hvernig gætir þú lýst því sem nám ER í nokkrum orðum?  Við sem erum að kenna fullorðnum erum í... Read More | Share it now!

Read more

Nám fullorðinna í nútímanum

  Nýlegar kenningar og nálganir, sem hafa mikil áhrif á umræðu um nám fullorðinna um þessar mundir, eru ekki alveg nýjar á nálinni, þær komu fyrst fram í kring um 1990 og hafa verið að þróast, breiðast út og ná fótfestu... Read More | Share it now!

Read more

Hvað geta rannsóknir á þátttöku fólks í námi sagt okkur um fullorðna námsmenn?

Önnur leið til að skoða hvað við vitum um sérstöðu fullorðinna námsmanna er að kafa ofan í rannsóknir á þátttöku fullorðinna í skipulögðu námi. Fyrir okkur er gagnlegt að gera það í okkar íslenska samhengi. Í samvinnu við... Read More | Share it now!

Read more

Þrjú sjónarhorn á sérstöðu fullorðinna námsmanna

„30 hlutir sem við vitum um fullorðna námsmenn“  Ef við köstum netinu vítt má skoða sérstöðu fullorðinna námsmanna út frá nokkrum ólíkum sjónarhornum. Þá er ekki úr vegi að nýta sér greinar sem hjónin Susan og Ron... Read More | Share it now!

Read more

Andragogy: Þekkt „kenning“ um sérstöðu fullorðinna námsmanna

Þegar talið berst að sérstöðu fullorðinna námsmanna kemst maður ekki framhjá bandarískum fræðimanni og kennara sem hét Malcolm Knowles (1913– 1997) hann er trúlega sá fræðimaður sem flestir vitna í þegar þeir vilja... Read More | Share it now!

Read more

Hvað vitum við um fullorðna námsmenn?

Hugmyndir okkar um það fólk sem við ætlum að vinna með hafa, skiljanlega, afgerandi áhrif á það hvernig við vinnum með því. Sömuleiðis hugmyndir okkar um okkur sjálf og hlutverk okkar sem kennara.  Alla 20 öldina hefur... Read More | Share it now!

Read more

Um það að kenna fullorðnum

Námskeið fyrir fólk sem kennir fullorðnum á ólíkum stöðum í samfélaginu. Þetta námskeið er fyrir þig ef þú kennir samstarfsfólki á vinnustaðnum, kennir í símenntunarmiðstöð, í skóla, í félagasamtökum eða öðru samhengi... Read More | Share it now!

Read more

Fjölbreyttar kennsluaðferðir

Verkfæri kennarans Námskeið fyrir fólk sem kennir fullorðnu fólki. Kennsluaðferðir eru verkfæri kennarans, en hvernig velur maður aðferðir sem henta í fullorðinsfræðslu? Í þesu hefti skrifar Hróbjartur Árnason um það hvernig... Read More | Share it now!

Read more