Your site
21. janúar, 2025 12:22

Færni á vinnumarkaði: Verkstæði með leiðbeinendum

Í vikunni fór af stað smiðja fyrir leiðbeinendur á smiðju frá Fræðslumiðstöð Atvinnulífsins sem var samin í samvinnu við Fjölmennt og Vinnumálastofnun. Smiðjan er afurð verkefnis á vegum Félags og velferðarráðuneytisins um að auka náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk. Sjá nánar frétt á vef FA: Nám í smiðjunni Færni á vinnumarkaði fer af stað

Hróbjartur Árnason og Jarþrúður Þórhallsdóttir héldu verkstæði á netinu fyrir leiðbeinendur á þessum smiðjum 6. september síðastliðinn:

Dagskrá

9:00Byrjun
9:20Fullorðnir fatlaðir námsmenn: Hvað vitum við?
Stuttur inngangur: Um fullorðna námsmenn almennt
Hvað þýðir það að þessir fullorðnir námsmenn á námskeiði séu einhverfir / fatlaðir / með þroskahömlun: „Skilningur breytir öllu“
10:20 Kaffihlé
10:30Hagnýtar pælingar byggðar á greiningu á fullorðnum námsmönnum með fötlun
Hvað þýðir þetta allt fyrir kennsluna? Fjögur skref:
 1. Um það að skapa námssamfélag – námsumhverfi, upphafið,  
 2. Miðlun upplýsinga  
 3. Úrvinnsla upplýsinga  
 4. Heimfærsla  
11:50Samantekt
12:00Endir

Upptaka frá verkstæðinu:

Glærur:

Ítarefni

Skildu eftir svar