Your site
21. desember, 2024 14:07

Málstofa um Háskólakennslu á Menntakviku

Á Menntakviku 12.10.2018 – fór fram málstofa um háskólakennslu. Háskólakennarar kynntu rannsóknir sínar á eigin kennslu, rannsóknir um viðhorf og þarfir nemenda, viðhorf kennara til hlutverka sinna og nýja kennsluhætti við háskóla. Greinilegt er að það er mikil gróska og gerjun í umræðunni um kennsluna og spennandi hlutir að gerast í kennslumálum í íslenskum háskólum. 

Dagskráin skiptist í fjórar málstofur, með 3-5 erindi hver:

sjá glærur og upptökur hér fyrir neðan

09:00-10:30 - Kennsluþróun í háskólum I - Rannsóknarstofa um háskóla
Viðhorf nemenda til fyrirkomulags náms við Menntavísindasvið

Hróbjartur Árnason, lektor, MVS, HÍ, og Elsa Eiríksdóttir, dósent, MVS, HÍ – Glærur  – Upptaka

Hvernig getum við þróað fjarnám við Menntavísindasvið? Raddir fjarnema og skólastjórnenda

Sólveig Jakobsdóttir, dósent, MVS, HÍ, Karen Rut Gísladóttir, dósent, MVS, HÍ, og Þuríður Jóhannsdóttir, dósent, MVS, HÍ
– Glærur –  Upptaka

Þróun gæðaviðmiða og námskeiðsforma sem koma til móts við bæði stað- og fjarnema á Menntavísindasviði HÍ

Þuríður Jóhannsdóttir, dósent, og Sigríður Pétursdóttir, deildarstjóri faggreinakennslu, MVS, HÍ – Glærur – Upptaka

Fjar- og staðnemar í grunnskólakennaranámi. Bakgrunnur og vinna með námi

Amalía Björnsdóttir, prófessor, MVS, HÍ, og Þuríður Jóhannsdóttir, dósent, MVS, HÍ Glærur Upptaka

10:45-12:15 - Kennsluþróun í háskólum II - Rannsóknarstofa um háskóla
Blönduð kennsla í verkfræði með virkri þáttöku nemenda

Kristinn Andersen, prófessor, VON, HÍ – GlærurUpptaka

Fjarkennsla í verklegri fjarskiptaverkfræði

Sæmundur E. Þorsteinsson, lektor, VON, HÍ – GlærurUpptaka

Sögur að norðan: frá óvirkum kennslurýmum til virkra kennslurýma

Auðbjörg Björnsdóttir, forstöðumaður Kennslumiðstöðvar, HA – Glærur– Upptaka

Fjærverur, hvað er það? Og til hvers?

Helena Sigurðardóttir, kennsluráðgjafi við Kennslumiðstöð, HA – Upptaka

Áhorf nemenda á fyrirlestraupptökur – samanburður á stað- og fjarnemum

Daði Már Kristófersson, prófessor, FVS, HÍ, og Margrét Sigrún Sigurðardóttir, lektor, FVS, HÍ – GlærurUpptaka

13:15-14:45 - Kennsluþróun í háskólum III - Rannsóknarstofa um háskóla
Maður fór einhvern veginn á flug. Upplifun og reynsla nemenda af þátttöku í náms- og kennsluþróun í eigin háskólanámi

Anna Ólafsdóttir, dósent, HA, og Sólveig Zophoníasdóttir, sérfræðingur á Miðstöð skólaþróunar, HA – GlærurUpptaka

Tíminn hann er trunta: Að rýna og endurskilgreina hugtakið „vinnuálag í námskeiðum“

Edda R. H. Waage, lektor, VON, HÍ, og Guðrún Geirsdóttir, dósent, MVS, HÍ — Glærur – Upptaka

Verkfærakista leiðbeinandans: Bestu venjur á Félagsvísindasviði

Eva Marín Hlynsdóttir, lektor,FVS, HÍ, og Silja Bára Ómarsdóttir, aðjúnkt, FVS, HÍ – GlærurUpptaka

Teachers´ attitudes towards and actual use of five factors that motivate students in the classroom

Ásta B. Schram, lektor, HVS, HÍ, og Abigail Grover Snook, doktorsnemi, HVS, HÍ – Glærur –   Upptaka

15:00-16:30 - Kennsluþróun í háskólum - IV Rannsóknarstofa um háskóla
Hvaða þættir í rannsókn á brotthvarfi nýnema á Félagsvísinda- og Verkfræði- og náttúruvísindasviði HÍ tengjast brotthvarfi nýnema úr háskólanámi?

Anna Helga Jónsdóttir, dósent, VON, HÍ, Daði Már Kristófersson, prófessor, FVS, HÍ, Magnús Þór Torfason, lektor, FVS, HÍ, og Margrét Sigrún Sigurðardóttir, lektor, FVS, HÍ (Upptaka mistókst)

Krefjast raunvísindi meiri seiglu en félagsvísindi? Rannsókn meðal nýnema á Félagsvísinda- og Verkfræði- og náttúruvísindasviði HÍ

Margrét Sigrún Sigurðardóttir, lektor, FVS, HÍ, Anna Helga Jónsdóttir, lektor, VON, HÍ, Daði Már Kristófersson, prófessor, FVS, HÍ, og Magnús Þór Torfason, lektor, FVS, HÍ – Glærur – (Upptaka mistókst)

Gengið saman menntaveginn? Fyrri tengsl nýnema í háskólanámi

Magnús Þór Torfason, lektor, FVS, HÍ, Margrét Sigrún Sigurðardóttir, lektor, FVS, HÍ, Anna Helga Jónsdóttir, dósent, VON, HÍ, og Daði Már Kristófersson, prófessor, FVS, HÍ –GlærurUpptaka

Considering the values and needs of sessional and tenured faculty: what does modeling suggest for faculty development needs?

Abigail Grover Snook, doktorsnemi, HVS, HÍ, og Ásta B. Schram, lektor, HVS, HÍ – Glærur – Upptaka

Skildu eftir svar