Your site
21. nóvember, 2024 07:09

You are browsing the archive for Aðferðir.

Fjölbreyttar kennsluaðferðir

Verkfæri kennarans Námskeið fyrir fólk sem kennir fullorðnu fólki. Kennsluaðferðir eru verkfæri kennarans, en hvernig velur maður aðferðir sem henta í fullorðinsfræðslu? Í þesu hefti skrifar Hróbjartur Árnason um það hvernig... Read More | Share it now!

Read more

Aðferðir fullorðins-fræðslunnar

Hefti með safni aðferða Þátttakendur upplifa nám í gegnum þær kennsluaðferðir sem við veljum. Í nýju hefti eftir Hróbjart Árnason má finna fjöldan allan af kennsluaðferðum sem henta á námskeiðum með fullorðnu fólki, hvort sem... Read More | Share it now!

Read more

Virkjaðu þátttakendurna

Þegar hópur af fullorðnu fólki kemur saman til þess að fræðast eða vinna saman sem hópur, hvort sem er í símenntunarmiðstöð, háskóla, á málþingi, námskeiði í vinnunni, á nefndarfundi eða jafnvel á foreldrafundi í skóla, er... Read More | Share it now!

Read more