Ráðstefna um gæði í raunfærnimati
Norræna tengslanetið um nám fullorðinna (NVL) og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins standa fyrir ráðstefnu um gæði í raunfærnimati. Ráðstefnan verður haldin 13. september 2012, kl. 9.30 – 16.00, á Reykjavík Hótel Natura.... Read More | Share it now!