Your site
19. apríl, 2024 16:12

Whose Crazy Idea is it Anyway?

Amsterdam Canal
Whose Crazy Idea is it Anyway.

Á morgun leiði ég s.k. Masterclass á þessari ráðstefnu. Minn kafli verður um efnið Lifelong University: Hvað þýðir það fyrir framtíð háskólans að aldur nemenda er að hækka, og að æ fleirri fullorðnir hefja nám við háskóla?

Á þessari ráðstefnu á víst að hrista upp í kerfinu og fá háskólafólk til að hugsa til framtíðar.

Sendi fréttir við tækifæri.

Skildu eftir svar