Your site
11. september, 2024 12:29

Málstofa um viðhorf fullorðinna notenda náms og starfsráðgjafar

Pieta House Press Pack - Counselling and Support - Pieta House (10 of 28)
Sérfræðisetur í ævilangri náms- og starfsráðgjöf (SÆNS) og Norrænt tengslanet um fullorðinsfræðslu (NVL) á Ísland til málstofu þar sem kynntar verða niðurstöður rannsóknar um viðhorf fullorðinna notenda náms og starfsráðgjafar á gagnsemi þjónustunnar og hvernig endurgjafar á ráðgjöfinni er aflað.  Málstofan verður haldin fimmtudaginn 27. október kl. 12:30 – 17:00 á Hótel Nordica Hilton. Nánari upplýsingar koma síðar.

Skildu eftir svar