Tvö ný námskeið á vefnum
Tvö fyrstu námskeiðin sem fólk getur farið í gegnum eitt á eigin tíma birtast í dag á vefnum í tilraunaútgáfu.
Fljótlega birtast þau svo á sérstökum námskeiðsvef – líka hér.
Kíktu endilega á þessi tvö námskeið:
Um það að kenna fullorðnum
Námskeið fyrir fólk sem kennir fullorðnum á ólíkum stöðum í samfélaginu. Þetta námskeið er fyrir þig er þú kennir samstarfsfólki á vinnustaðnum, kennir í símenntunarmiðstöð,í félagasamtökum eða öðru samhengi þar sem fullorðnir koma saman til að læra. Smelltu hér til að skoða námskeiðið
Fjölbreytttar kennsluaðferðir: Verkfæri kennarans
Kennsluaðferðir eru verkfæri kennarans, en hvernig velur maður aðferðir sem henta í fullorðinsfræðslu? Í þesu hefti skrifar Hróbjartur Árnason um það hvernig leiðbeinandi í fullorðinsfræðslu velur aðferðir til að nota við kennslu.
Skildu eftir svar
Þú verður að skrá þig inn til þess að rita athugasemd.