• Dagný wrote a new post on the site namfullordinna.is 6 years ago

    eftir Dagnýju Sveinbjörnsdóttur, Eyjólf Sturlaugsson og Steinunni Guðnýju Ágústsdóttur.

    Það er rík krafa um að menntastofnanir vinni samkvæmt gæðaviðmiðum og á það jafnt við í fullorðinsfræðslu sem […]

  • Dagný wrote a new post on the site namfullordinna.is 6 years, 1 month ago

    Fyrir hátt í 60 árum kom Donald Kirkpatrick fram með aðferðir til þess að meta gæði náms fyrir atvinnulífið. Hann vildi geta lagt mat á hvort þátttaka í fræðslustarfi skilaði þátttakendum einhverju og hvort þa […]

  • Dagný changed their profile picture 6 years, 2 months ago

  • Dagný became a registered member 6 years, 2 months ago

  • Ég tók að mér það þátttökuverkefni að blogga um flipboard og útbúa sérstakt svæði þar sem ég safnaði áhugaverðu efni um markaðssetningu á samfélagsmiðlum. Bloggin urðu kannski ekki eins mörg og væntingar stóðu t […]

  • Nú er ég farin að venjast  flipboard og skilja aðeins hvernig það virkar. Best að passa sig að drukkna ekki í öllu efninu en nýta þetta alltsaman til gagns í náminu. Ég er farin að sjá fyrir mér að flipboard sé […]

    • Það eru svakalegar pælingar í kringum samfélagsmiðla, hvenær eigum við að birta á þeim og hvernig við getum fengið sem mest út úr þeim.
      Við þekkjum öll þegar fyrirtæki fer af stað með „leik“ þar sem maður er beðin um að „læka“ og deila skilja jafnvel eftir svar. Hver ætli fjölföldunar áhrifin séu. Ég fékk t.d. upp á síðunni hjá mér auglýsingu frá Air Baltic. Hvað ætli sú auglýsing hafi fengið mikil fjölföldunar áhrif ………

  • Ég held áfram þessu flipboard ævintýri mínu. Áherlsan er á markaðssetningu á samfélagsmiðlum. Við lestur á bloggfærslum um markaðssetningu tek ég eftir því að þeir sem þar skrifa benda á að ekki sé nóg að opna […]

    • Ég fór að velta þessu fyrir mér við lesturinn hér að ofan hvernig markaðsetning kallar á ekki einn heldur marga miðla. Þó veit ég um fyrirtæki (smærri) sem láta sér „duga“ að halda úti Facebook síðu, en treysta svo á það orðspor sem þeir skapa sér.
      Við sáum það hjá IÐUNNI hvernig tölvukerfið þeirra heldur utan um viðskiptavinina og skráir það sem þeir gera en greina þar að auki áhugasvið hvers og eins.
      Öll þessi forrit sem við notum eru að skrá nethegðun okkar og er hún notuð í markaðstilgangi.

      • Já það virðist vera sífellt algengara að fyrirtæki noti marga miðla s.s samfélagsmiðla, heimasíður og annað kynnignarefni samhliða og láti hvert styðja við annað. Þetta virðist amk. eiga við öll stærri fyrirtæki.

  • Ég held áfram þessu Flipboard ævintýri mínu.  Þetta nýja viðmót er aðeins farið að venjast og nú þarf maður helst að passa sig á því að hanga ekki og lesa áhugaverðar greinar tímunum saman. Á eftir að læra á […]

  • Ég ákvað að búa til Flipboard með áherslu á markaðsmál (e. marketing) og samfélagsmiðla (e. social media). Hægt er að skrá sig inn með Facebook og viðrist viðmótið minna örlítið á Pinterest sem eflaust ei […]

  • Til þess að ná árangri á markaði þurfa fyrirtæki að þekkja þann markhóp sem þau vilja ná til og til þess er notuð svokölluð markhópagreining. Slík greining hefur það að markmiðið að gera markaðsstarf hnitmiðaðra […]

  • Ég er að lesa bókina Successful Marketing Strategies for Noneprofit Organisation eftir Barry J. McLeish. Bókin er á leslista kúrs um markaðssmál fræðslustofnana sem ég er að taka við Menntavísind […]

    • Áhugavert. Gaman væri að vita hver hlutföllin eru á Íslandi. Ég yrði ekki hissa þótt hlutfall þeirra sem vinna fyrir nonprofit stofnanir væri enn hærri hér á landi þótt ekki sé um sjálfboðastarf að ræða. Mjög stór hluti vinnustaða hérlendis er nonprofit þótt þeir séu reknir á fjárframlögum frá ríkinu. En það væri reyndar líka gaman að vita hlutfall þeirra sem vinna sjálfboðavinnu í þágu nonprofit stofnana hérlendis.

    • … og svo er það þetta með að góðgerðarstofnanir og menntastofnanir stundi eða stundi ekki markaðsstarf. Vissulega snérist orðræðan, í kring um það sem í dag er kallað markaðsstarf, lengi vel fyrst og fremst um að koma vöru á markað, sannfæra fólk um að kaupa tiltekna vöru. EN allar stofnanir sem vinna með fólki og fyrir fólk þurfa að skipuleggja þjónustu sína þannig að það geti og vilji nota hana. Það er t.d. hluti af markaðsstarfi safns að ákveða opnunartíma. Opnunartímar hafa áhrif á það hvenær fólk getur komið og notið safngripanna. Vinnandi fólk kemst varla nema um helgar. Er safnið að sinna bæjarbúum almennilega ef það er aðeins opið þegar fæstir komast?
      Þetta er spurning um markaðssetningu, sömuleiðis hvernig nám fyrir tiltekna markhópa er skipulagt. Spurningar eins og Hvar fer námið fram? Hvenær er hittist fólk? Þær tilheyra markaðssetningunni. En við erum enn að glíma við að þessi iðja inniheldur hugtakið „markaður“ og sums staðar er eins og það sé skítugt!

  • Undanfarin tíu ár hefur verið veruleg aukning í námskeiðum og verkefnum sem kennd eru í gegnum fjarnám í framhalds- og háskólum víða í heiminum. Í Bandaríkjunum hefur fjarkennsla aukist mikið á undanförnum árum […]

  • Hvernig tengist gæðastarf og markaðsstarf í menntastofnunum? Í þessari bloggfærslu langar mig til að velta þessu fyrir mér.

    Í gæðastarfi og innleiðingu gæðastjórnunar í menntastofnunum fellst aukinn fókus nemen […]

    • Til hamingju með nýtt blogg 🙂
      Þegar maður skoðar aðferðafræðina við markaðssetningu; greiningu á þörfum og aðstæðum, markmiðasetningu, áætlun, framkvæmd og mat á árangri, þá finnst mér að við séum í raun að skoða gæðastjórnun. Svona amk ef maður gerir ráð fyrir að gæðastjórnun felist í öguðum vinnubrögðum sem miða að því að ná góðum árangri.
      Orðspor menntastofnana sem leggja sig fram við að koma til móts við nemendur sína spyrst út og vekur áhuga fleiri. Að sama skapi spyrst það líka út ef menntastofnanir eru að hellast úr lestinni á einhvern hátt.

  • Undanfarin ár hefur færst í vöxt að fræðslustofnanir taki upp gæðastjórnun innan sinna raða og gæðavitund í símenntun hefur aukist. Ástæða þessarar þróunar kann að tengjast því að með nýjum lögum um framhaldsf […]

  • Inngangur

    Grunnhugsunin á bak við gæðakerfi er að unnið sé að stöðugum umbótum á allri framleiðslu. Þessi „framleiðsla“ getur verið hvað sem helst: skip, breiðþota, tölva eða kennsla. Gæðakerfið krefst sýnile […]

  • Pokinn er óformleg aðferð við námskeiðsmat sem miðar að því að fá þátttakendur til að ígrunda í lok námskeiðs hvað þeir lærðu, hvaða þekkingu þeir taka með sér og munu nota þegar námskeiði lýkur. Með því að […]

  • Byrja, hætta, halda áfram (start, stop, continue) er þekkt aðferð til að kanna á óformlegan hátt hug þátttakenda til námskeiðs um miðbik þess. Aðferðin gefur þátttakendum tækifæri til þess að láta í ljósi hvern […]

  • Þó svo að „fiskabúrið“ sé aðferð sem er fyrst og fremst hugsuð er til að halda utan um umræður í stærri hópum, tel ég að hún gæti nýst til að þátttakendur geti metið námskeið og efnisþætti þess með óformlegu […]

  • „Brottfararspjöld“ (Exit Slips)

    Brottfararspjöld eru skrifleg eða munnleg svör þátttakenda á námskeiði við spurningum leiðbeinenda í lok dags, lotu eða námskeiðsins. Þetta er fljótleg óformleg aðferð til […]

  • Load More