Andragogy: Þekkt „kenning“ um sérstöðu fullorðinna námsmanna
nóv 15 2021 in Kenna Fullorðnum by Hróbjartur Árnason
Þegar talið berst að sérstöðu fullorðinna námsmanna kemst maður ekki framhjá bandarískum fræðimanni og kennara sem hét Malcolm Knowles (1913– 1997) hann er trúlega sá fræðimaður sem flestir vitna í þegar þeir vilja... Read More | Share it now!