-
Ingunn Helga Bjarnadóttir wrote a new post on the site Ingunn Bloggar 8 years, 2 months ago
Til þess að ná árangri á markaði þurfa fyrirtæki að þekkja þann markhóp sem þau vilja ná til og til þess er notuð svokölluð markhópagreining. Slík greining hefur það að markmiðið að gera markaðsstarf hnitmiðaðra […]
-
Ingunn Helga Bjarnadóttir wrote a new post on the site Ingunn Bloggar 8 years, 2 months ago
Ég er að lesa bókina Successful Marketing Strategies for Noneprofit Organisation eftir Barry J. McLeish. Bókin er á leslista kúrs um markaðssmál fræðslustofnana sem ég er að taka við Menntavísind […]
-
Áhugavert. Gaman væri að vita hver hlutföllin eru á Íslandi. Ég yrði ekki hissa þótt hlutfall þeirra sem vinna fyrir nonprofit stofnanir væri enn hærri hér á landi þótt ekki sé um sjálfboðastarf að ræða. Mjög stór hluti vinnustaða hérlendis er nonprofit þótt þeir séu reknir á fjárframlögum frá ríkinu. En það væri reyndar líka gaman að vita hlutfall þeirra sem vinna sjálfboðavinnu í þágu nonprofit stofnana hérlendis.
-
… og svo er það þetta með að góðgerðarstofnanir og menntastofnanir stundi eða stundi ekki markaðsstarf. Vissulega snérist orðræðan, í kring um það sem í dag er kallað markaðsstarf, lengi vel fyrst og fremst um að koma vöru á markað, sannfæra fólk um að kaupa tiltekna vöru. EN allar stofnanir sem vinna með fólki og fyrir fólk þurfa að skipuleggja þjónustu sína þannig að það geti og vilji nota hana. Það er t.d. hluti af markaðsstarfi safns að ákveða opnunartíma. Opnunartímar hafa áhrif á það hvenær fólk getur komið og notið safngripanna. Vinnandi fólk kemst varla nema um helgar. Er safnið að sinna bæjarbúum almennilega ef það er aðeins opið þegar fæstir komast?
Þetta er spurning um markaðssetningu, sömuleiðis hvernig nám fyrir tiltekna markhópa er skipulagt. Spurningar eins og Hvar fer námið fram? Hvenær er hittist fólk? Þær tilheyra markaðssetningunni. En við erum enn að glíma við að þessi iðja inniheldur hugtakið „markaður“ og sums staðar er eins og það sé skítugt!
-
-
Ingunn Helga Bjarnadóttir wrote a new post on the site Ingunn Bloggar 8 years, 3 months ago
Hvernig tengist gæðastarf og markaðsstarf í menntastofnunum? Í þessari bloggfærslu langar mig til að velta þessu fyrir mér.
Í gæðastarfi og innleiðingu gæðastjórnunar í menntastofnunum fellst aukinn fókus nemen […]
-
Til hamingju með nýtt blogg 🙂
Þegar maður skoðar aðferðafræðina við markaðssetningu; greiningu á þörfum og aðstæðum, markmiðasetningu, áætlun, framkvæmd og mat á árangri, þá finnst mér að við séum í raun að skoða gæðastjórnun. Svona amk ef maður gerir ráð fyrir að gæðastjórnun felist í öguðum vinnubrögðum sem miða að því að ná góðum árangri.
Orðspor menntastofnana sem leggja sig fram við að koma til móts við nemendur sína spyrst út og vekur áhuga fleiri. Að sama skapi spyrst það líka út ef menntastofnanir eru að hellast úr lestinni á einhvern hátt.
-
-
Ingunn Helga Bjarnadóttir wrote a new post on the site namfullordinna.is 8 years, 9 months ago
Undanfarin ár hefur færst í vöxt að fræðslustofnanir taki upp gæðastjórnun innan sinna raða og gæðavitund í símenntun hefur aukist. Ástæða þessarar þróunar kann að tengjast því að með nýjum lögum um framhaldsf […]
-
Ingunn Helga Bjarnadóttir wrote a new post on the site namfullordinna.is 8 years, 9 months ago
Pokinn er óformleg aðferð við námskeiðsmat sem miðar að því að fá þátttakendur til að ígrunda í lok námskeiðs hvað þeir lærðu, hvaða þekkingu þeir taka með sér og munu nota þegar námskeiði lýkur. Með því að […]
-
Ingunn Helga Bjarnadóttir wrote a new post on the site namfullordinna.is 8 years, 9 months ago
Byrja, hætta, halda áfram (start, stop, continue) er þekkt aðferð til að kanna á óformlegan hátt hug þátttakenda til námskeiðs um miðbik þess. Aðferðin gefur þátttakendum tækifæri til þess að láta í ljósi hvern […]
-
Ingunn Helga Bjarnadóttir wrote a new post on the site namfullordinna.is 8 years, 10 months ago
Áhugavert er að velta fyrir sér við hvað er átt þegar rætt er um gæði í fræðslustarfi. Jain (2001) segir auðveldustu skilgreininguna á gæðum vera þá að vara uppfylli þarfir notenda. Því mætti segja að auðveld […]
-
Sigríður Konráðsdóttir posted an update 11 years, 5 months ago
Sæl !
Ég á grunnbókina, Adult education, notaða. Keypti hana nýja og fór mjög vel með hana. Sími 6923488
Kv. Sigga -
Ingunn Helga Bjarnadóttir posted an update in the group MOV-2013 12 years ago
Hæ hó!
Mætt á svæðið. Sjáumst í fjarfundabúnaði í næstu viku.
Kveðja Ingunn -
Ingunn Helga Bjarnadóttir joined the group MOV-2013 12 years ago
-
Sigríður Konráðsdóttir posted an update 12 years, 1 month ago
Sæl !
Ég sá á upptökunni af ykkur í staðlotunni að einhverjir voru að hugsa um vinnustaðanám eða eitthvað sem tengdist vinnustað. Ingunn, þú varst eitthvað að velta því fyrir þér í tengslum við 50% verkefnið þitt. Hvað sem því líður þá er ég að lesa bók eftir Knud Illeris sem heitir Fundamentals of Workplace Learning. Um námsaðstæður í vinnun…[Read more]
-
Bryndís Scheving and Særún Rósa are now friends 12 years, 2 months ago
-
Sigríður Konráðsdóttir and Særún Rósa are now friends 12 years, 2 months ago
-
Ingunn Helga Bjarnadóttir and Særún Rósa are now friends 12 years, 2 months ago
-
Sigríður Konráðsdóttir posted an update 12 years, 2 months ago
Ein lítil spurning varðandi fræðilegu skrifin. Í þessum íslensku ritgerðum er mjög gjarna enska orðið í sviga …individual growth (e. vöxtur einstaklingsins)….
Ég gerði það sumsstaðar í síðasta verkefni till útskýringar, aðallega þegar ég var sjálf að þýða eitthvað og var ekki viss um að ég væri með hefðbundnu þýðinguna svona fræðileg…[Read more]-
málið með orðaforðann var… að mér fannst þú hefðir mátt einbeita þér – í þessum stutta texta – að viðfangsefninu í stað þess að tala um ritun verkefnisins (s.k. metaumræðu, umræðu um það sem maður er að gera. Hún á stundum rétt á sér, en þegar maður hefur svona lítið pláss… trúlega ekki ;-)…
Stundum þegar maður þýðir ensk orð þá er ekki ú…[Read more]
-
-
Ingunn Helga Bjarnadóttir and Hrund Hermannsdóttir are now friends 12 years, 2 months ago
-
Sigríður Konráðsdóttir posted an update 12 years, 3 months ago
Kalli og kó!
Vitið er ekki meira en guð gefur og þar af leiðandi áttaði ég mig ekki á því að grúppa hér er bara svona staður þar sem setur inn pósta en ekki þannig að allir geti verið að leika sér með sama textann. Nú er ég búin að búa til wikibox þar sem upphaf staðlotusögunar er og hægt verður að bæta við. Það er fyrir þá sem hafa mögulega g…[Read more] -
Ingunn Helga Bjarnadóttir and Sigríður Konráðsdóttir are now friends 12 years, 3 months ago
-
Ingunn Helga Bjarnadóttir and Hróbjartur Árnason are now friends 12 years, 3 months ago
-
Ingunn Helga Bjarnadóttir and G. Ásgerður Eiríksdóttir are now friends 12 years, 3 months ago
- Load More
Góður pistill 🙂