Your site
22. desember, 2024 09:10

You are browsing the archive for Verkefni.

Reynsla, hæfni og vinnustaðanám

Paloneimi, S. (2006). Experience, competence and workplace learning, Journal of Workplace learning, 18 (7/8), bls. 439-450. Samkvæmt leit á www.scholar.google.is hafa 95 aðrir vitnað í greinina, þar af 24 greinar sem birtast á ProQuest... Read More | Share it now!

Read more

Ritrýni tímaritsgreinar

Umræða um niðurstöður vísinda og fræða er að vissu leiti drifin áfram af ritrýndum greinum. Sem háskólamenntuð fagmanneskja er nauðsynlegt að vera þjálfuð í því að finna og nota slíkar greinar. Þess vegna er kjörið að... Read More | Share it now!

Read more

Um það að fylgjast með í kennslu

Eitt af verkefnum námskeiðsins snýst um það að fylgjast með öðrum kenna. Ein af þeim leiðum sem við notum oftast til að læra eitthvað er að fylgjast með öðrum sem gera það vel. Við fáum enn meira út úr því ef við erum búin... Read More | Share it now!

Read more

Skýrsla um tengsl tiltekinnar vottunar við starfsréttindi

Í okkar samfélagi er til fjöldinn allur af vottunum sem gefa, þeim sem býr yfir viðkomandi vottun, rétt til að gera eitthvað. Ökuskýrteini gefur fólki leyfi til að aka farartæki af tiltekinni tegund, svo kallað „Pungapróf“... Read More | Share it now!

Read more

Viðtöl við fullorðna námsmennn

Takið stutt viðtöl við þrjá til fjóra fullorðna námsmenn og einn kennara.  Ræðið við eitthvert fólk sem er í bæði stuttu námskeiði eða lengra námi um nám og námsvenjur þeirra, hvað þeim finnst skipta máli í símenntun... Read More | Share it now!

Read more

Bókarýni

Á námskeiðum við námsbrautina er kjörið verkefni að rýna í bók eða rannsóknargrein. Tilgangur þess að bjóða verkefni eins og bókarýni á námskeiðinu er að fá þátttakendur til að lesa meira en eina bók sem tengist aðalþema... Read More | Share it now!

Read more