Your site
21. desember, 2024 15:08

You are browsing the archive for Kenna Fullorðnum.

Hvað vitum við um fullorðna námsmenn?

Hugmyndir okkar um það fólk sem við ætlum að vinna með hafa, skiljanlega, afgerandi áhrif á það hvernig við vinnum með því. Sömuleiðis hugmyndir okkar um okkur sjálf og hlutverk okkar sem kennara.  Alla 20 öldina hefur... Read More | Share it now!

Read more

Um það að kenna fullorðnum

Námskeið fyrir fólk sem kennir fullorðnum á ólíkum stöðum í samfélaginu. Þetta námskeið er fyrir þig ef þú kennir samstarfsfólki á vinnustaðnum, kennir í símenntunarmiðstöð, í skóla, í félagasamtökum eða öðru samhengi... Read More | Share it now!

Read more

Í sporum nemenda þinna

„Fullorðnir læra öðruvísi“… Þetta er fullyrðing sem að vissu leiti setti fullorðinsfræðslu og rannsóknir á námi fullorðinna á kortið. Sá sem er þekktastur fyrir að halda þessu fram hét Malcolm Knowles og hann... Read More | Share it now!

Read more

Það eru forréttindi að kenna fullorðnum

Þú og ég sem kennarar Í mörg ár hef ég kennt fólki sem kennir fullorðnum. Mér hefur fundist það heiður og það hefur veitt mér mikla ánægju. Það sem ég tek eftir þegar ég kenni slíku fólki – fólki eins og þér! – er að... Read More | Share it now!

Read more