Your site
26. apríl, 2024 15:12

You are browsing the archive for Elín Oddný Sigurðardóttir.

Lýsing á módeli – LQW

Inngangur Grunnhugsunin á bak við gæðakerfi er að unnið sé að stöðugum umbótum á allri framleiðslu. Þessi „framleiðsla“ getur verið hvað sem helst: skip, breiðþota, tölva eða kennsla. Gæðakerfið krefst sýnileika og... Read More | Share it now!

Read more

Fiskabúrið – Fish Bowl – óformleg aðferð til að meta námskeið

Þó svo að „fiskabúrið“ sé aðferð sem er fyrst og fremst hugsuð er til að halda utan um umræður í stærri hópum, tel ég að hún gæti nýst til að þátttakendur geti metið námskeið og efnisþætti þess með óformlegum hætti.... Read More | Share it now!

Read more

Brottfararspjöld – óformleg aðferð til að meta námskeið

„Brottfararspjöld“ (Exit Slips) Brottfararspjöld eru skrifleg eða munnleg svör þátttakenda á námskeiði við spurningum leiðbeinenda í lok dags, lotu eða námskeiðsins. Þetta er fljótleg óformleg aðferð til að meta einstaka... Read More | Share it now!

Read more

Hvað eru gæði?

Aukin áhersla hefur verið lögð á gæðastarf í fullorðinsfræðslu síðustu ár. Það tengist einna helst þörfinni fyrir að sýna fram á að því fé sem varið sé til fulloroðinsfræðslu skili tilætluðum árangri. Ýmis gæðakerfi... Read More | Share it now!

Read more

Reynsla, hæfni og vinnustaðanám

Paloneimi, S. (2006). Experience, competence and workplace learning, Journal of Workplace learning, 18 (7/8), bls. 439-450. Samkvæmt leit á www.scholar.google.is hafa 95 aðrir vitnað í greinina, þar af 24 greinar sem birtast á ProQuest... Read More | Share it now!

Read more