Your site
22. desember, 2024 06:15

Hópvinna með aðferð Business Model Canvas (BMC)

Til þess að nota BMC í hópvinnu er nauðsynlegur undanfari kynning á BMC og út á hvað striginn gengur fyrir þátttakendur. Tíminn fyrir kynningu út á hvað BMC gengur er ekki inni í tímaskipulaginu fyrir þessa kennsluaðferð.

Þessi samblanda af kennsluaðferðum flokkast samkv. flokkunarkerfi Bloom undir: Skilning (e. (comprehension), beitingu (e.application), nýsköpun (e.synthesis) og mat (e. evaluation) á þekkingarsviði og einnig undir skapandi tjáningu (e. origination) undir leiknisviði.

Skildu eftir svar