Glenda Quintini í viðtali um alþjóðlegar stefnur um fullorðinsfræðslu

sep 29 2022 in , by Hróbjartur Árnason

Glenda Quintini sem leiðir hóp hagfræðinga hjá OECD, sem vinna að stefnumótun og stuðning við stefnumótun um allan heim ræddi við okkur um alþjóðlegar stefnur um fullorðinsfræðslu á fyrstu vefstofunni í röð vefstofa um stefnumótun í fullorðinsfræðslu.

Upptaka frá vefstofunni

Hér kemur samantekt úr viðtalinu.

Færslan er í vinnslu

…..

Gagnlegt efni

Smelltu hér til að opna lista yfir helstu stefnuskjöl.

Næsta vefstofa:

þri 4.október kl. 13:00:  European policies on adult education: Professor Ellen Boeren (University og Glasgow, Scotland)