Your site
21. desember, 2024 17:22

Púslaðferðin

Púslaðferð

Aðferð: Púslaðferðin

Flokkur: Samkvæmt flokkunar kerfi Ingvars Sigurgeirssonar (2013) flokkast hlutverkaleikir undir flokkin: Hópvinnubrögð

Tilgangur við kennslu:

  • Skapa náms andrúmsloft
  • Vekja áhuga
  • Miðla upplýsingum
  • Efla leikni
  • Tilbreyting – slökun – losa upp
  • Kanna þekkingu – meta nám

 

 

Virkni nemenda

 

Nauðsynleg hjálpargögn og tæki

 

Ákveðið viðfangsefni, rólegt og þægilegt umhverfi.
X Sjálfstæðir og virkir
X Virkir
X Gagnvirkni milli kennara og nemenda Tími

 

Lágmark 30 mín
X Nemendur taka við Fjöldi þátttakenda Lágmark Hágmark
  Nemendur óvirkir 4 20

 

Markmið aðferðarinnar

Markmið aðferðarinnar er að virkja nemendur í námi og taka ábyrgð. Þeir eru búnir að kynna sér efni og kenna síðan samnemendum sínum það. Þessi aðferð hvetur nemendur til að hlusta og (Ingvar Sigurgeirsson, 2013).

Lýsing

Nemendum er skipt upp í tvo hópa, heimahóp og sérfræðihóp. Kennari skiptir námsefni á milli nemenda í sérfræðihópnum og hver og einn nemandi ber ábyrgð á að kynna sér námsefnið vel. Á meðan sérfræðihópur kynnir sér efnið finnur heimahópur spurningar sem þeir vilja fá svör við. Þegar þessu er lokið kennir sérfræðihópur þeim sem eru í heimahóp það efni sem þeir kynntu sér (Jigsaw classroom, e.d.).

Afbrigði

Hægt er að hafa fleiri útfærslur á púslaðferðinni, það er hægt að hafa tvo og tvo vinna saman í að kynna sér ákveðið efni en ekki einn.

Athugasemdir

Þessi aðferð krefst mikils skipulags og undirbúnings af hálfu kennara. Mikilvægt er að útskýra vel til hvers er ætlast af nemendum.

Heimildir

Ingvar Sigurgeirsson. (2013). Litróf kennsluaðferðanna. Reykjavík: Iðnú

Jigsaw classroom. (E.d). Forsíða. Sótt af www.jigsaw.org

Skildu eftir svar