Orðabanki í menntunarfræði
Iðorðanefnd um menntunarfræðum var að senda frá sér hátt i 600 orða lista með þýðingar ensk-íslenskar á miðlægum hugtökum í menntunarfræði. Er þetta mikið ánægjuefni, enda skiptir það miklu máli fyrir fjörlega umræðu um nám, menntun og menntunarfræði að hugtök séu vel skilgreind og að fólk noti hugtökin á svipaðan hátt.
- Smelltu hér til að opna Íðorðasafn til birtingar feb. 2025 frá iðorðanefnd í menntunarfræði sendi frá sér í janúar 2023.
- Þá er vert að benda á að þau er líka öll að finna í Orðabanka Háskóla Íslands.
- Fleiri orðalista og orðasöfn sem tengjast fullorðinsfræðslu og menntunarfræði má finna hér
Skildu eftir svar
Þú verður að skrá þig inn til þess að rita athugasemd.