Staða og menntun starfsmenntakennara

nóv 29 2011 in by Hróbjartur Árnason

Staða og menntun starfsmenntakennara-Kynning31.okt.2011-org31. október 2011 hélt Hróbjartur Árnason erindi um yfirstandandi rannsóknir á stöðu og menntun starfsmenntakennara á Íslandi. Erindið var hluti af fundaröð Menntavísindasviðs um rannsóknir á framhaldskólastarfi.

Hér fyrir neðan má sjá hugarkort með yfirliti yfir erindið. Það má einnig sækja sem pdf skjal.