Staða og menntun starfsmenntakennara
Staða og menntun starfsmenntakennara-Kynning31.okt.2011-org31. október 2011 hélt Hróbjartur Árnason erindi um yfirstandandi rannsóknir á stöðu og menntun starfsmenntakennara á Íslandi. Erindið var hluti af fundaröð Menntavísindasviðs um rannsóknir á framhaldskólastarfi.
Hér fyrir neðan má sjá hugarkort með yfirliti yfir erindið. Það má einnig sækja sem pdf skjal.
Skildu eftir svar
Þú verður að skrá þig inn til þess að rita athugasemd.