Your site
22. janúar, 2025 00:42

8 Grunnfærniþættir

Eitt áberandi þema í umræðu um nám fullorðinna er spurningin: Hvað þurfa þau að kunna?

Ýmsar leiðir eru til að skoða hvaða hæfni fullorðinsfræðslan ætti að hjálpa fullorðnum að afla sér eða þroska áfram. Ein þeirra er umræða um svo kallaða „Grunnfærni“ Þar er hugmyndin að til þess að geta þrifist á 21. öldinni sé til ákveðin færni sem allir þurfa að búa yfir. Evrópuráðið hefur skilgreint átta „Grunnfærniþætti“

Grunnfærniþættir EU

Skildu eftir svar