Your site
22. febrúar, 2025 16:47

Ráðstefna í Finnlandi um „alþýðufræðslu“

Finnish adult education centre
Sumir rannsaka þennan hluta náms fullorðinna sérstaklega. Ráðstefna um rannsóknir á þessu sviði á norðurlöndunum verður í Finnlandi í desember. Sjá nánar hér:
Nordic Research seminar on Popular Adult Education, December 2011, Helsinki

Skildu eftir svar