Your site
22. janúar, 2025 00:42

Verkstæði um miðlun námsefnis

Leiðbeiningar um það sem við fórum í á verkstæðinu má finna hér:

Prófaðu þig áfram með það að setja efni á þessar vefsíður

  1. Setja mynd úr myndasafni eins og Flickr og stilla stærðina á henni
  2. Setja myndaband af YouTube
  3. Setja skjal úr DropBox eða öðru skjalasafni
  4. Setja glærukynningar af SlideShare

Aðrir möguleikar

Skoðaðu hvernig þú getur safnað Youtube myndböndum saman í lista (Playlist) (Skráðu þig fyrst inn í Youtube)  Skoðaðu þá möguleikana til að miðla myndböndunum áfram:

  • Share og
  • Add to

Kannaðu hvað þú getur gert með svona lagað.

 

Opnaðu einhverja af tilraunasíðunum hér fyrir neðan til að prófa þig áfram:

Category:
 

Comments are closed.