Your site
28. janúar, 2025 22:06

You are browsing the archive for Wiki Categories Fræðimenn.

Jack Mezirow

Jack Mezirow Þegar fræðimenn voru aðallega að einblína á færniaukningu fullorðinna námsmanna kom Jack Mezirow fram á fræðasviðið með kenningu sem fjallaði um breytingu á sjálfsmynd nemenda. Kenning hans um breytingarnám hafði... Read More | Share it now!

Read more

Howard McClusky

The Theory of Margin – Howard McClusky Howard McClusky var fæddur í New York árið 1900 og var sálfræðingur að mennt. Hann stundaði nám í háskólanum í Chicago og fékk sína doktorsgráðu þaðan.  Hann starfaði lengst af sem... Read More | Share it now!

Read more

Knud Illeris

Inngangur Knud Illeris er danskur fræðimaður sem hefur verið mjög virkur á sviði rannsókna á námi fullorðinna. Hann er fæddur árið 1939 og hefur lengst af starfað við háskólann í Roskilde í Danmörku. Háskólinn í Roskilde... Read More | Share it now!

Read more

Fræðimenn

Á þessari síðu og undirsíðum eru verkefni nemenda um áhrifaríka fræðimenn á sviði fullorðinsfræðslu. Síðurnar eru settar upp sem Wiki, til þess að þátttakendur á vefnum geti tekið þátt í að laga og bæta upplýsingar um fólk... Read More | Share it now!

Read more